Er staddur ytra og langar í góða græju á viðráðanlegu verði, þessi vél er sögð 18 mánaða.
Þekkir einhver til þessarar útgáfu, hvernig hefur hún reynst? Er þetta ódrepandi monster eða andvana fæddur gallagripur?
Sölu lýsingin; Selling my HP Pavilion F15 Laptop, Core i7 processor, 1 Terra Hard drive, 8gb RAM, Nvidia Geforce 840M 2GB Ram video card, excellent laptop for gaming or usage of latest high graphics soft wares, 17.3" Screen.
comes with the original charger and a laptop bag
Core i7 4500U-CPU @ 1.8 2.4 virðist ekki vera rosa Cpu. Mikið mál að skipta upp?
Hp Pavillion F15 i7 og 17' skjár : er þetta góð græja?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
- Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hp Pavillion F15 i7 og 17' skjár : er þetta góð græja?
- Viðhengi
-
- 15936984_196429710829083_1278208520935497256_o.jpg (30.81 KiB) Skoðað 557 sinnum
-
- 15941068_196429677495753_546988647256327167_n.jpg (20.54 KiB) Skoðað 557 sinnum
-
- 15966305_196429730829081_916839565391453931_n.jpg (27.1 KiB) Skoðað 557 sinnum
-
- 15975068_196429680829086_5041645085122694042_o.jpg (26.99 KiB) Skoðað 557 sinnum
-
- 15995317_196429707495750_495496466503792326_o.jpg (84.83 KiB) Skoðað 557 sinnum
-
- 16106076_196429674162420_3460884339104643143_n.jpg (20.9 KiB) Skoðað 557 sinnum
Bankinn er ekki vinur þinn
Re: Hp Pavillion F15 i7 og 17' skjár : er þetta góð græja?
Mjög sennilega ekki hægt að skipta um CPU, geri ráð fyrir að hann sé lóðaður á móðurborðið. En ef þú setur SSD í þessa vél þá ertu kominn með flotta tölvu í almenna vinnslu. Ferð sennilega ekkert að spila nýjustu leikina en ætti að virka fínt í öðru.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
- Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hp Pavillion F15 i7 og 17' skjár : er þetta góð græja?
Eigandinn sagði mér að CPU væri alveg ok, þyrfti ekki uppfærslu, en sagði að það væri ekki mál að skipta. Spilar Call of Duty vandræðalaust. Þannig að ég held að bæta við SSD fyrir (stýti) forritin ætti að vera feikigóð uppgrade og auðveld. Væri samt gaman að vita hvort CPU sé lóðað á uppá framtíðina eða skiptanleg, getur vel verið hann hafi ekki tékkað á hvernig CPU er tengd. Það er svo auðvelt að segja "ekkert mál" þegar menn eru að selja og eru svo farnir. Fer að Googla það í rólegheitum
Bankinn er ekki vinur þinn
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hp Pavillion F15 i7 og 17' skjár : er þetta góð græja?
Ég hef átt tvær og eru nokkuð hljóðlátar en sú fyrri ekki svo gömul endaði með bilaða baklýsingu og seinni með bilað touchpad. Samt nokkuð harðar.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic