MS Surface Book?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Staða: Ótengdur

MS Surface Book?

Póstur af moc133 »

Er enginn sem selur Surface Book á íslandi? Sé alltaf bara surface pro útum allt. Er að spá að fá mér surface book 2 þegar hún kemur nefnilega.

Takk :happy
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: MS Surface Book?

Póstur af upg8 »

Athugaðu Opin Kerfi

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skuggasveinn
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
Staðsetning: Norðan Alpafjalla
Staða: Ótengdur

Re: MS Surface Book?

Póstur af Skuggasveinn »

Það selur enginn Surface Book á Íslandi. Surface Pro er seld af Opin Kerfi og Tölvutek með ansi hressilegri álagningu og verð hafa ekkert lækkað með sterkara gengi krónunnar. Besti kosturinn er sennilega að panta að utan, hvort sem þú vilt kaupa Surface Book eða Surface Pro.

Höfundur
moc133
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fös 22. Feb 2013 12:30
Staða: Ótengdur

Re: MS Surface Book?

Póstur af moc133 »

Skuggasveinn skrifaði:Það selur enginn Surface Book á Íslandi. Surface Pro er seld af Opin Kerfi og Tölvutek með ansi hressilegri álagningu og verð hafa ekkert lækkað með sterkara gengi krónunnar. Besti kosturinn er sennilega að panta að utan, hvort sem þú vilt kaupa Surface Book eða Surface Pro.
Er enginn svaða tollur á þetta ef ég myndi panta að utan? Yrði það þá ekki komið í svipað og t.d. Opin Kerfi er að selja þetta á? Bara pæling veit ekkert um tollálagninguna á þessu dóti.

takk fyrir svörin gott fólk
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: MS Surface Book?

Póstur af Njall_L »

moc133 skrifaði:
Skuggasveinn skrifaði:Það selur enginn Surface Book á Íslandi. Surface Pro er seld af Opin Kerfi og Tölvutek með ansi hressilegri álagningu og verð hafa ekkert lækkað með sterkara gengi krónunnar. Besti kosturinn er sennilega að panta að utan, hvort sem þú vilt kaupa Surface Book eða Surface Pro.
Er enginn svaða tollur á þetta ef ég myndi panta að utan? Yrði það þá ekki komið í svipað og t.d. Opin Kerfi er að selja þetta á? Bara pæling veit ekkert um tollálagninguna á þessu dóti.

takk fyrir svörin gott fólk
Enginn tollur, greiðir bara VSK af heildarverðinu
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Svara