Höfundur
gunnrar
Nýliði
Póstar: 6 Skráði sig: Sun 03. Júl 2011 03:38
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gunnrar » Mán 02. Jan 2017 00:16
Sælir félagar, ég er að velta því fyrir mér hvenær maður mætti búast við verðlækkun eða góðum díl á GTX 1080?
Var að vonast til að tölvulistinn kæmi kannski með góðan díl á útsöluni hjá þeim sem var að byrja en svo virðist ekki vera
Skaz
Fiktari
Póstar: 96 Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Skaz » Mán 02. Jan 2017 00:30
AMD er að fara að kynna næstu línu hjá sér núna á CES 5.janúar þannig að ég myndi ekki búast við neinni breytingu á verði fyrr en þau kort sem að þeir kynna fara í sölu og Nvidia þarf að fara að huga að samkeppni. Gætu verið 1-2 mánuðir upp í hálft ár.
Jafnvel þá er vafasamt hvort að Nvidia sjái ástæðu til að breyta verðum.
Svo er annað hvort að söluaðilar hérlendis taki við sér á sama tíma. Hefur oft verið svolítil seinkun á verðlagi erlendis og hérlendis.
slapi
Gúrú
Póstar: 509 Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða:
Ótengdur
Póstur
af slapi » Mán 02. Jan 2017 09:06
Það er eitthvað NDA lift á morgun sem gæti verið 1080TI , miðað við orðróma ætti að ýta 1080 aðeins niður.
emil40
FanBoy
Póstar: 796 Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af emil40 » Þri 14. Feb 2017 21:58
ég er að hugsa um að fá mér 1080 í sumar. Þetta er kortið sem ég er að pæla í hjá tölvutækni
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3247
Það er á 120þ haldið þið að það verði búið að lækka eitthvað í sumar ?
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992 Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jonsig » Þri 14. Feb 2017 22:03
gunnrar skrifaði: Sælir félagar, ég er að velta því fyrir mér hvenær maður mætti búast við verðlækkun eða góðum díl á GTX 1080?
Var að vonast til að tölvulistinn kæmi kannski með góðan díl á útsöluni hjá þeim sem var að byrja en svo virðist ekki vera
Maður er að sjá helvíti góð verð á amazon á notuðum kortum. Þú gætir chekkað á því.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082 Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða:
Ótengdur
Póstur
af DJOli » Mið 15. Feb 2017 04:36
Ég sé að síðustu 5 daga hafa Asus GTX1080 Strix og MSI GTX1080 Armor skjákortin hjá att.is lækkað aðeins í verði. Það fyrrnefnda úr 129.950 í 119.950 og híð síðarnefnda úr 104.950 í 98.950
i7-10700KF |64gb(2x32gb)ddr4 |1060-6gb |1tb Samsung 980 Pro nvme m.2 |1tb Samsung 860 Evo sata ssd |Corsair HX1200 |
agust1337
spjallið.is
Póstar: 446 Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Staða:
Ótengdur
Póstur
af agust1337 » Mið 15. Feb 2017 14:26
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
emil40
FanBoy
Póstar: 796 Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Staðsetning: Keflavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af emil40 » Mið 15. Feb 2017 14:36
takk fyrir þetta ágúst
Kannski að maður fari í 2x svona
linkurinn hjá þér er ekki á sama kort
https://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-108 ... 8gb-gddr5x
þetta er sama verð.
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss