Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Svara

Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Staða: Ótengdur

Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af tomasandri »

Hvar kaupi ég:

Svona ljós -
http://imgur.com/a/SJBTL

Með svona fjarstýringu -
http://imgur.com/a/oyUsG

?

Búinn að googla helling en finn ekkert :)
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: G.Skill Trident Z RGB 16GB | HDD1: 3TB Western Digital Blue | HDD2: 2TB Western Digital Green | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: OnePlus 7T Pro
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af Klemmi »

Aliexpress :)

https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... led+strips

Einhverjir, þá helst einstaklingar, eru að selja þetta hér heima á uppsprengdu verði, hafa keypt í gegnum Aliexpress og lagt svo þrefalt ofan á...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Hizzman
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af Hizzman »

ertu nokkuð með bilað gúgl?

hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'

hvað ertu annars að setja í gúgúl?

Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af tomasandri »

Klemmi skrifaði:Aliexpress :)

https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... led+strips

Einhverjir, þá helst einstaklingar, eru að selja þetta hér heima á uppsprengdu verði, hafa keypt í gegnum Aliexpress og lagt svo þrefalt ofan á...
Hizzman skrifaði:ertu nokkuð með bilað gúgl?

hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'

hvað ertu annars að setja í gúgúl?
Gleymdi að minnast á að ég er að leita að þessu til sölu á Íslandi :) vildi sjá kostina hér áður en ég færi í Ali & such. Takk samt fyrir linkinn Klemmi, hef Ali í huga.Hizzman, er einmitt búinn að vera að leita að þessu á íslensku, til að finna íslenskar verslanir, sem skilar hinsvegar litlu. Takk samt fyrir svarið! :)
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: G.Skill Trident Z RGB 16GB | HDD1: 3TB Western Digital Blue | HDD2: 2TB Western Digital Green | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: OnePlus 7T Pro
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af Klemmi »

https://www.facebook.com/groups/tolvur. ... 6689110545
Einstaklingur að selja. Gæti verið að þú þurfir að joina grúppuna til að sjá þetta...

https://www.ronning.is/led-einingar
Kemur ekki fram hvort það fylgi fjarstýring, hlýtur samt eiginlega að vera fyrst þeir segja að þetta sé RGB...
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af tomasandri »

Klemmi skrifaði:https://www.facebook.com/groups/tolvur. ... 6689110545
Einstaklingur að selja. Gæti verið að þú þurfir að joina grúppuna til að sjá þetta...

https://www.ronning.is/led-einingar
Kemur ekki fram hvort það fylgi fjarstýring, hlýtur samt eiginlega að vera fyrst þeir segja að þetta sé RGB...
Snillingur! :) Sýnist Ronning samt bara selja til fyrirtækja, en það er svosem ekki vandamál.
En Facebook linkurinn lookar áhugaverður. Takk kærlega!
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: G.Skill Trident Z RGB 16GB | HDD1: 3TB Western Digital Blue | HDD2: 2TB Western Digital Green | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: OnePlus 7T Pro
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af roadwarrior »

Rönning selur öllum. Ekki bara til fyrirtækja.
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af rickyhien »

http://www.icemodz.eu/#!/Lighting/c/5346676

Icemodz :P
getur fundið söluþráð hans Munda einhvern stað á vaktinni og sendu hann línu
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af axyne »

Keypti svona í Ikea fyrir nokkrum árum, einmitt svona fjarstýring, 5m lengja af LED.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af halli7 »

Þetta er einnig til í byko með svona fjarstýringu.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af Squinchy »

Þetta er til í bauhaus í nokkrum lengdum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af jonsig »

Ertu búinn að chekka á blink arduino projectionu? þá er hægt að stjórna þessu gegnum wifi- ethernet fyrir lítinn pening.

þarft enga forritunarþekkingu

http://www.blynk.cc
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af Skari »

Ákvað að panta mér svona frá ebay, var undir 2000kr og með free shipping ( 5m lengja og fjarstýring)

Kíkti svo í Bauhaus og þá er sama lengja á 10.000 og það án fjarstýringu... töluvert sem er lagt á þetta :P

Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?

Póstur af Bartasi »

Til þónokkuð í Kisildal líka. en held að það sé frekar fyrir tölvukassa frekar en 230v sem ég held að þú sert að meina.
Svara