(Vandræði með Mini M8s (S905) Android media spilari)

Svara
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

(Vandræði með Mini M8s (S905) Android media spilari)

Póstur af hfwf »

Jæja, fjárfesti í einum svonam svínvirkar alveg, þó wifið sé ekkert alveg 100%, þá hef ég veirð að lenda í því að time/date er að detta út og hvernig ætti að laga það, búnað google eilítið, en ákvað að kíkja hingað fyrst þar sem uppástunga fyrir tækið kom héðan :), kannast einhver við sem hefur keypt tækið frá t.d gearbest.com?
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: (Vandræði með Mini M8s (S905) Android media spilari)

Póstur af einarhr »

Sæll, ég var í vandræðum með tímastillingar og setti það á manual og hefur það verið í lagi eftir það.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: (Vandræði með Mini M8s (S905) Android media spilari)

Póstur af hfwf »

einarhr skrifaði:Sæll, ég var í vandræðum með tímastillingar og setti það á manual og hefur það verið í lagi eftir það.
Er einmitt með það á manual, virkaði fyrst um sinn og virkar bara eftir hentugleika núna.

HVernig er græjan að fúnkera fyrir þig, wifi og þesssháttar ?

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: (Vandræði með Mini M8s (S905) Android media spilari)

Póstur af Viggi »

Wifi er frekar slapt á þessu en ethernet er solid í allt streaming. Virkaði samt ekki nema að ég noti advance stillingar
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Höfundur
hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: (Vandræði með Mini M8s (S905) Android media spilari)

Póstur af hfwf »

Viggi skrifaði:Wifi er frekar slapt á þessu en ethernet er solid í allt streaming. Virkaði samt ekki nema að ég noti advance stillingar
Einmitt það sem ég var búnað lesa um, beintengi það bráðlega, hinsvegar svín virkar að streama hevc x265 yfir þráðlausa, en hef eki prufað heilan þátt.
Svara