Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara

Höfundur
Jobert
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 17. Jan 2016 12:00
Staða: Ótengdur

Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af Jobert »

Mynd
Mynd

Íhlutir
Örgjörvi: Intel i5 6600K
Móðurborð: Asus Maximus VIII Ranger 1151 ATX
RAM(vinnsluminni): 16GB - 2x8GB Corsair Vengeance 2400mhz (OC)
Skjákort: Asus Strix GTX960 4GB OC
Örgjörvakæling: CoolerMaster Hyper 212 EVO
SSD: Samsung 850 EVO 500GB
HDD: Seagate 1TB
Kassi: Corsair Carbide 600C
Aflgjafi: Val á milli XFX 1250W Pro Series 80+ GOLD Full Modular eða Corsair CX500M Half Modular 500W(Þessi er ódýrari og lækkar verðið)
ODD: Getur fylgt með*

Lýsing:
Flottur turn svo góður sem og nýr.
Ég keypti hann í vor en hef eiginlega ekkert notað hann vegna tímaleysis og þess vegna er ég að selja hann.
Þetta er mjög öflug og hljóðlát tölva, allar viftur eru hljóðlátar og flestar þeirra fara ekki í gang fyrr en þörf er á þeim.
Gott er að taka fram að auðvelt er að uppfæra hann í framtíðinni þar sem þetta er "High End" móðuborð og er komin UEFI (bios) uppfærlsa frá Asus sem gerir kleyft að nota Kaby Lake örgjörva frá intel.

Ég get gefið nákvæmari lýsingu á öllum íhlutum og svarað öllum spurningum.

Eftir að hafa skoðað og leitað að öllum ódýrustu verðum á öllum íhlutum þá væri búðarverð í kring um 215.000kr..
Hinsvegar þar sem þetta notuð vél var ég að hugsa um hugmyndarverð í kring um 185.000kr hinsvegar skoða ég öll tilboð, svo endilega hafið samband!
Hægt er að hafa samband við mig hér en helst í símann 8587711 SMS eða Símtal er í lagi.





Fleiri Myndir
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Ofurepli
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 04. Des 2016 12:00
Staða: Ótengdur

Re: Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af Ofurepli »

Myndir þú skoða að selja þetta án aflgjafa, HDD, SSD og skjákorts?
Kannski án kassans líka, það myndi bara fara eftir verði :)
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af peturthorra »

"Brjáluðu verði" ... Ertu að meina brjálað gott verð?

185.000kr, fyrir notaða vél sem kostar 215.000kr ný. Sem gerir 86% af heildarverði, 14% afsláttur. Það er ekkert brjálað við það :)
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Höfundur
Jobert
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Sun 17. Jan 2016 12:00
Staða: Ótengdur

Re: Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af Jobert »

@peturthorra maður segir bara svona :P En hinsvegar setti ég bara 185.000kr sem hugmyndar startprís svo gerir fólk náttúrulega bara tilboð :)

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af Garri »

peturthorra skrifaði:"Brjáluðu verði" ... Ertu að meina brjálað gott verð?

185.000kr, fyrir notaða vél sem kostar 215.000kr ný. Sem gerir 86% af heildarverði, 14% afsláttur. Það er ekkert brjálað við það :)
Mundi nú einmitt segja að það væri ja.. léttgeggjað allavega.

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af k0fuz »

Hef áhuga á SSD og kannski HDD ef þú ferð í parta sölu.

þessi er að leita af skjákorti: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=71415
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

ingvardadii
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2015 23:53
Staða: Ótengdur

Re: Flott vél á bjráluðu verði! i5 6600k, 16GB RAM, 500GB SSD,GTX 960 4GB OC o.fl.

Póstur af ingvardadii »

100 Þús staðgreitt beinharðir peningar?
Svara