Uppfærsla?


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Staða: Ótengdur

Uppfærsla?

Póstur af dadi »

Ég er að hugsa um að kaupa mér nýtt móðurborð og nýjan örgjöja til þess að spila leiki og slíkt.
Það á helst ekki að kosta meira en svona 20000 - 25000 saman.
Hvað leggið þið til að ég fái mér?

AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Þú ferð fram á lítið...af peningum

Póstur af AntonSigur »

Þú ferð fram á lítið...af peningum

Mér sýnist þú vera að fara að kaupa þér celeron bitch og móðurborð fyrir hann...

mæli samt með meiri pening til að kaupa, kaupa sér 20K móðurborð, það er jú það sem tölvan byggir á!!
- Alveg Anton
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ertu að spá í AMD eða Intel

Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Staða: Ótengdur

Póstur af dadi »

ég veit mjög lítið um tölvur og veit ekki muninn á AMD og Intel þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort ég er að spá í.
Ég veit samt að núna er ég með 600 Mhz Pentium III

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

dadi skrifaði:ég veit mjög lítið um tölvur og veit ekki muninn á AMD og Intel þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort ég er að spá í.
Ég veit samt að núna er ég með 600 Mhz Pentium III


Þá ertu með Intel, og þú ættir að halda þig við það :)
þ.e. Intel

AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Intel

Póstur af AntonSigur »

Intel lætur tölvuna tala!
- Alveg Anton
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

AMD
Mobo Shuttle AK32E kostar 8.120 kr

http://leit.is/thjonsla/go.aspx?url=htt ... et&id=2683
ER neðst á síðunni

Intel
Mobo MSI 645 Combo kostar 7.990

Bæði þessi borð taka Sdram og DDR svo þú getur notað minnið úr gömlu vélinni og uppfært það seinna.
Hérna sérðu bestu verðin á örgjörvum
http://vaktin.is ;)

Og áður en einhver fer að bögga með móðurborðin þá eru þetta ódýr og ágætt borð.
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

Intel Celeron skaltu forðast eins og heitann eldinn.

Með lítinn pening í hönd er ekki spurning hvernig örgjörva, þú færð þér AMD. Prufaðu að tala t.d. við Þór hf. og gefa þér tilboð í vél. Þú þarft að kaupa minni með þessu líka og ég veit þú getur fengið fínt Shuttle móðurborð á uþb. 10 þúsund, AMD ca/rúmlega 2GHz á svipað og 512DDR minni á svona 10 þúsund líka, og með þessu ertu kominn með flotta vél.

Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Staða: Ótengdur

Póstur af dadi »

Gumol: Afhverju ætti ég að halda mig við Intel, þeir ódýrustu á þessari síðu kosta ca. 20000, en ef að ég fæ mér nýjan Intel get ég notað hann í gamla móðurborðið mitt, sem nokkurra ára gamalt (svona 4 ára) eða er það bara rugl að gera það?
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

því t.d. að p4 2.4ghz er ekki það sama og xp2400 ( sem sagt, xp-inn er ekki 2.4ghz, minnir að hann nái ekki einu sinni uppí 2ghz )

Getur ekki einhver komið með svona tölvu, hvað hver af xpunum er mörg ghz ?
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Intel örgjörfarnir eru þeir bestu(stöðugustu) sem fást á viðráðanlegu verði, það er bara þannig. AMD er að reina að svindla á kaupendum með því að nefna örgjörfana tölum sem eru hærri en tiftíðni örrans:

XP 2000+ = 1670 MHz
XP 2100+ = 1733 MHz
XP 2200+ = 1800 MHz
XP 2400+ = 2000 MHz
XP 2600+ = 2133 MHz
XP 2700+ = 2167 MHz
XP 2800+ = 2083 MHz
XP 3000+ = 2167 MHz

er þetta rétt hjá mér, ég trúi því ekki :?

Þetta er svona viðskiptahættir(svindl) sem ég er mjög á mót (kanski útaf þessu sem ég er svona á móti AMD)

Annars veit ég mjög lítið um þetta, þetta er allavega mín skoðun
Last edited by gumol on Þri 06. Maí 2003 21:34, edited 3 times in total.
Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Staða: Ótengdur

Póstur af Spirou »

gumol skrifaði:Intel örgjörfarnir eru þeir bestu(stöðugustu) sem fást á viðráðanlegu verði, það er bara þannig. AMD er að reina að svindla á kaupendum með því að nefna örgjörfana tölum sem eru hærri en tiftíðni örrans:
XP 2000+ = 1670 MHz
XP 2100+ = 1733 MHz
XP 2200+ = 1800 MHz
XP 2400+ = 2000 MHz

Þetta er svona viðskiptahættir(svindl) sem ég er mjög á mót (kanski útaf þessu sem ég er svona á móti AMD)

Annars veit ég mjög lítið um þetta, þetta er allavega mín skoðun


Er það ekki frekar Intel sem er að reyna svindla í þessu máli ? Það eru nú einusinni þeir sem gefa út örgjörva sem keyra á 50% meiri örgjörvatíðni en ná bara 10% meiri afkastagetu? Ástæðan fyrir því að AMD fór að skýra örgjörvana sína svona er til að gefa fólki raunhæfan samanburð á AMD og Intel.
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Nei þú getur ekki notað P4 í gamla moboið þitt
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Spirou : ég verð að viðurkenna að ég ætti ekki að vera rífast um þetta... veit ekkert það mikið um þetta. EN tölurnar tala sínu máli.

Lét upp smá tölvu, bara fyrir okkur einmitt núna, hún verður örugglega ekki þarna lengi.
Voffinn has left the building..

Alli
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 13:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Alli »

Hérna sjáiði svat á hvít að xp er betri
http://www.deviantpc.com/reviews/barton3000/p4.shtml
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Þetta er ekki spurning um hvor er betri, í guðsbænu ekkert AMD vs INTEL
og hugsið um að hjálpa drengnum með innkaupinn.


PS ef þið þurfið svona að tjá ykkur um örrana farið þá hingað
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?p=5266#5266
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ertu hálfviti ? þarna er verið að bera saman AMD En ekki AMD vs. INTEL
Þetta er beint að Alla ekki þér elv.
Voffinn has left the building..

Alli
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 13:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Alli »

lol ég verð sem sagt að ganga út frá því að þú getir ekki lesið Ensku
Snati?
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

AMD MHz vs. Intel (þá P4 línan) MHz er eins og að bera saman Mílu og Kílómeter, það má í raun segja, að ef við tökum Intel P4 megahertzin og berum við AMD, RISC (Apple) megahertzin þá eru Intel(P4) megahertzin kraftminni en hin... hinsvegar býður P4 uppá breiðari og sterkari minnisbandvíddir en keppinautarnir =) - Gæti t.d. nefnt að persónulega hef ég enginn mun fundið á milli PentiumIII 1GHz og PentiumIV 1.6GHz (PentiumIII voru held ég bestu örgjörvarnir sem hafa komið frá Intel)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Alli skrifaði:Hérna sjáiði svat á hvít að xp er betri
http://www.deviantpc.com/reviews/barton3000/p4.shtml


Ég verð nú að segja það að ég sé það ekki svart á hvítu þarna :?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Sé ekki betur en það sé verið að bera saman AMD og INTEL
http://www.deviantpc.com/reviews/barton3000/p4.shtml

Sérð meiri að segja á nafninu á urlinu barton3000/p4

Svo slakaðu á Durgurinn þinn
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

guys guys guys, tjill it down
gumol(svara hinum korkinum hérna :), það er ekkert verið að reyna að svindla á kúnnanum. AMD er með meira L1 minni þannig að þeir eru hraðvirkari heldur en P4 örgjörvar með sömu tiftíðni. Þú sérð það á línuritinu hjá kidda að XP3000 er svipaður og P43.06Ghz og XP2800 er svipaður og P42.8Ghz.
Síðan vill ég benda á að þótt að P4 séu aðeins hærri í benchmarkinu þarna þá skulið þið skoða þetta þar sem að sést að þeir kosta aðeins meira.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Alli skrifaði:lol ég verð sem sagt að ganga út frá því að þú getir ekki lesið Ensku
Snati?


Bara þótt að þú hafi unnið þessa lotu...
BTW. Ég er ekkert lélegur í ensku. :D
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Alli skrifaði:lol ég verð sem sagt að ganga út frá því að þú getir ekki lesið Ensku
Snati?


Útafþví að hann gat ekki lesið AMD vs. Intel?
Lol, þetta þíðir næstum alveg það sama á Íslensku :)

Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Staða: Ótengdur

Póstur af dadi »

Ég var að spá í að fá mér kannski þetta:

Móðurborð: http://www.computer.is/vorur/2926 eða http://www.computer.is/vorur/1889
Málið er að ódýrara móðurborðið tekur líka SDRAM þannig að ég get notað gamla minnið mitt

Örgjövi: http://www.computer.is/vorur/1839

Kassi: http://www.computer.is/vorur/2129



Eða þá að fá sér eitthvað af þessum tilboðum: http://www.computer.is/voruflokkar/37/0/0/1/


Hvað finnst ykkur?
Svara