IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Var að henda saman proxy server fyrir RÚV og OZ live sjónvarpsrásirnar.
Proxy serverinn sér um að logga sig inn og áframsenda strauminn til notanda. Hentugt þegar maður er td. erlendis og vill komast framhjá Geoblocking.
Serverinn gerir manni líka auðvelt að tengja rásirnar inn í forrit eins og Kodi, Plex og Emby.
Getið skoðað projectið hér:
https://github.com/hauxir/istvproxy
Edit:
Það er einnig kominn laus stuðningur við sjónvarp símanns, þeir eru með e-rja dulkóðun í gangi reyndar sem ég fann ekki útúr.
https://github.com/hauxir/istvproxy/issues/1
Proxy serverinn sér um að logga sig inn og áframsenda strauminn til notanda. Hentugt þegar maður er td. erlendis og vill komast framhjá Geoblocking.
Serverinn gerir manni líka auðvelt að tengja rásirnar inn í forrit eins og Kodi, Plex og Emby.
Getið skoðað projectið hér:
https://github.com/hauxir/istvproxy
Edit:
Það er einnig kominn laus stuðningur við sjónvarp símanns, þeir eru með e-rja dulkóðun í gangi reyndar sem ég fann ekki útúr.
https://github.com/hauxir/istvproxy/issues/1
Last edited by HauxiR on Mán 05. Des 2016 09:42, edited 3 times in total.
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Væri hægt að læða Skjá Einum inn í þetta?
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Alveg örugglega, þeir eru með apps fyrir stöðvarnar sínar svo það ætti að vera vel hægt.zetor skrifaði:Væri hægt að læða Skjá Einum inn í þetta?
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Hver og einn þarf að keyra þetta, og svo til að nota í Plex að bundla það plug-in þar ekki satt? Sama með kodi
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Jú passar. Það er að vísu lítið mál að nokkrir noti sama server.
Það þyrfti að skrifa mjög einföld plugin til að tala við þetta. Einnig hægt að opna bara urlin sem eru undir /channels.json handvirkt.
Það þyrfti að skrifa mjög einföld plugin til að tala við þetta. Einnig hægt að opna bara urlin sem eru undir /channels.json handvirkt.
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svo má passlega búast við að þegar þú segir oz þá áttu við 365 appið og notendanafn þar ekki satt?
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Jú, passarhfwf skrifaði:Svo má passlega búast við að þegar þú segir oz þá áttu við 365 appið og notendanafn þar ekki satt?
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Snilld komið upp hér, og svín virkar, á eftir að prófa 365 samt, svo er hægt að henda straumnum íur channels.json í iptvapp hvort það er í kodi eða plex, easy peasy, algjör snilld, takkHauxiR skrifaði:Jú, passarhfwf skrifaði:Svo má passlega búast við að þegar þú segir oz þá áttu við 365 appið og notendanafn þar ekki satt?
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Gaman að heyra , hvaða plugin ertu þá að nota fyrir Kodi/Plex?hfwf skrifaði:Snilld komið upp hér, og svín virkar, á eftir að prófa 365 samt, svo er hægt að henda straumnum íur channels.json í iptvapp hvort það er í kodi eða plex, easy peasy, algjör snilld, takkHauxiR skrifaði:Jú, passarhfwf skrifaði:Svo má passlega búast við að þegar þú segir oz þá áttu við 365 appið og notendanafn þar ekki satt?
Re: RE: Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Það heitir því frábæra nafni IPTV bókað til önnur, en þetta tekur m3u8 strauma. Fyrir plex a eftir að prufa kodi.HauxiR skrifaði:Gaman að heyra , hvaða plugin ertu þá að nota fyrir Kodi/Plex?hfwf skrifaði:Snilld komið upp hér, og svín virkar, á eftir að prófa 365 samt, svo er hægt að henda straumnum íur channels.json í iptvapp hvort það er í kodi eða plex, easy peasy, algjör snilld, takkHauxiR skrifaði:Jú, passarhfwf skrifaði:Svo má passlega búast við að þegar þú segir oz þá áttu við 365 appið og notendanafn þar ekki satt?
Sent from my SM-G925F using Tapatalk
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Mikið svakalega er ég ánægður með þetta. Búinn að henda upp extra virtual vél með VPN tenginu til Íslands (bý ekki á klakanum) þar sem þetta er sett upp.
Henti þessu í IPTV í plexið og svona líka svínvirkar.
Takk fyrir mig
Henti þessu í IPTV í plexið og svona líka svínvirkar.
Takk fyrir mig
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Frábært, það er gott að þetta kemur fleiri að notumslapi skrifaði:Mikið svakalega er ég ánægður með þetta. Búinn að henda upp extra virtual vél með VPN tenginu til Íslands (bý ekki á klakanum) þar sem þetta er sett upp.
Henti þessu í IPTV í plexið og svona líka svínvirkar.
Takk fyrir mig
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Gafst upp á að reyna að tengja sjónvarp símanns inní þetta.
Kannski einhver snillingur hér geti fundið útúr þessu: https://github.com/hauxir/istvproxy/issues/1
Kannski einhver snillingur hér geti fundið útúr þessu: https://github.com/hauxir/istvproxy/issues/1
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Það var til Oz tv app, sem virkaði í kodi. Svo fyrir talsverðu þá uppfærði stöð 2 Oz-ið sitt og það hætti að virka
Er þetta semsagt ný lausn til að fá stöð 2 beint í kodi (þeas ef maður á user og pw fyrir stöð2)
Ef svo er þá er það algjör snilld og ég vil þakka þér fyrir að deila þessu
Ég þarf að fara drífa mig að setja þetta upp þá
Er þetta semsagt ný lausn til að fá stöð 2 beint í kodi (þeas ef maður á user og pw fyrir stöð2)
Ef svo er þá er það algjör snilld og ég vil þakka þér fyrir að deila þessu
Ég þarf að fara drífa mig að setja þetta upp þá
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Já eins og er hef ég prófað þetta á 365 stöðvarnar og rúv. Virkar mjög fínt.Cascade skrifaði:Það var til Oz tv app, sem virkaði í kodi. Svo fyrir talsverðu þá uppfærði stöð 2 Oz-ið sitt og það hætti að virka
Er þetta semsagt ný lausn til að fá stöð 2 beint í kodi (þeas ef maður á user og pw fyrir stöð2)
Ef svo er þá er það algjör snilld og ég vil þakka þér fyrir að deila þessu
Ég þarf að fara drífa mig að setja þetta upp þá
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Ég er í smá vandræðum.
Ég fæ ekki streymið til að broadcasta út á internetið þegar ég er VPN tengdur. Virkar frábærlega á innranetinu með og án vpn tengingu.
Ég fæ ekki streymið til að broadcasta út á internetið þegar ég er VPN tengdur. Virkar frábærlega á innranetinu með og án vpn tengingu.
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Er portið opið sem þetta er að hlusta á? Ef já, virkar þá vefviðmótið en ekki straumurinn?slapi skrifaði:Ég er í smá vandræðum.
Ég fæ ekki streymið til að broadcasta út á internetið þegar ég er VPN tengdur. Virkar frábærlega á innranetinu með og án vpn tengingu.
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Portið opið en sé ekkert viðmót fyrr en ég slekká VPN. Búinn að prófa mikið eins og 2 netkort og einnig setja upp annan router sem er VPN tengdur en alltaf það sama. Stórfurðulegt
Eins og ég sagði áður virkar allt flott hérna innan
Eins og ég sagði áður virkar allt flott hérna innan
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Já hlýtur að hafa með VPN stillingar að gera hjá þér þá, ég er að runna þetta út á netið með engum vandræðumslapi skrifaði:Portið opið en sé ekkert viðmót fyrr en ég slekká VPN. Búinn að prófa mikið eins og 2 netkort og einnig setja upp annan router sem er VPN tengdur en alltaf það sama. Stórfurðulegt
Eins og ég sagði áður virkar allt flott hérna innan
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Er komin einhver uppfærsla?
er að horfa á þetta nuna en er að fá..
Kannski útaf álagi.
er að horfa á þetta nuna en er að fá..
Kóði: Velja allt
Exception happened during processing of request from ('213.190.108.6', 65482)
Traceback (most recent call last):
File "/usr/lib/python2.7/SocketServer.py", line 596, in process_request_thread
self.finish_request(request, client_address)
File "/usr/lib/python2.7/SocketServer.py", line 331, in finish_request
self.RequestHandlerClass(request, client_address, self)
File "/usr/lib/python2.7/SocketServer.py", line 654, in __init__
self.finish()
File "/usr/lib/python2.7/SocketServer.py", line 713, in finish
self.wfile.close()
File "/usr/lib/python2.7/socket.py", line 283, in close
self.flush()
File "/usr/lib/python2.7/socket.py", line 307, in flush
self._sock.sendall(view[write_offset:write_offset+buffer_size])
error: [Errno 32] Broken pipe
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Er einhver sem tæki að sér að koma og tengja þetta hja mer i gegnum plexið. sýnt mer hvernig þetta virkar og sett þetta upp? 365 appið það er að segja. auðvitað myndi maður borga fyrir það. Er i kopavogi.
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Það þyrfti fyrst að gera þetta plex compatible. Er það ekki eins og er beint úr kassanum sýnist mér.Aimar skrifaði:Er einhver sem tæki að sér að koma og tengja þetta hja mer i gegnum plexið. sýnt mer hvernig þetta virkar og sett þetta upp? 365 appið það er að segja. auðvitað myndi maður borga fyrir það. Er i kopavogi.
Ætti samt að vera lítið mál að henda þessu í plugin form fyrir plex.
Þetta virkar allavega hjá mér núna.
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Á ekki að þurfa að uppfæra neitt, hefur ekkert breyst að ég viti. Það ætti að vera lítið mál að opna einstaka stöðvar gegnum plex, urlin á stöðvarnar eru allar undir http://hostname:port/channels.json
Aftur á móti væri hægt að búa til plugin fyrir plex sem les þessa json skrá sjálfkrafa.
Aftur á móti væri hægt að búa til plugin fyrir plex sem les þessa json skrá sjálfkrafa.
Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Þetta er einmitt það sem að ég hef verið að leita af.
Ég er samt í smá vandræðum.
setti upp python 2.7.10 og setti upp Virtualenv í gegnum pip.
settu upp virtualenv venv og activateaði það .
og gerði pip install -r requirements.txt
http://localhost:13377 virkar án vandamála og ég get horft á stöð 2 og allar rásirnar.
Ég get farið inn á http://localhost:13377/channels.json og séð alla straumana
en allir oz .m3u8 straumarnir virka ekki í vlc né plex.
En út af einhverjum ástæðum virka ruv straumarnir.
Hvað gæti verið vandamálið? og er ég sá eini sem er að lenda í þessu?
Fyrirfram þakkir
Ég er samt í smá vandræðum.
setti upp python 2.7.10 og setti upp Virtualenv í gegnum pip.
settu upp virtualenv venv og activateaði það .
og gerði pip install -r requirements.txt
http://localhost:13377 virkar án vandamála og ég get horft á stöð 2 og allar rásirnar.
Ég get farið inn á http://localhost:13377/channels.json og séð alla straumana
en allir oz .m3u8 straumarnir virka ekki í vlc né plex.
En út af einhverjum ástæðum virka ruv straumarnir.
Hvað gæti verið vandamálið? og er ég sá eini sem er að lenda í þessu?
Fyrirfram þakkir
Last edited by normanjk on Mið 25. Okt 2017 16:49, edited 1 time in total.