
Algjör eðal og er að eyða 5L/100KM í blönduðum akstri, sé hann oft komast nálægt 4 í langkeyrslu. Gríðarlega stórt skott miðað við fólksbíl.
Keyrður 255.000 km ca.
er með hraðastilli, stórum skjá fyrir útvarp. AUX tengi
Fylgja 2 gangar af dekkjum nokkuð nýleg
Nýsmurður og búið að skipta um tímareim nýlegam á eftir ca. 85.000 km á þessari en skipt er á 120.000 km fresti
Einn eigandi frá upphafi og ávalt verið haldið vel við, smá ryð byrjað að myndast þökk sé saltaustri á heiðinni og borginni.

ásett verð 890.000 kr. en gef góðan staðgreiðsluafslátt og vaktar afslátt
nánari upplýsingar hér https://bland.is/til-solu/farartaeki/bi ... r/3396832/