munur á AMD athlon og AMD 64??
-
Pepsi
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
munur á AMD athlon og AMD 64??
Sælir, ég er að spá í að fjárfesta í Abit s939 mobo og amd 64 3000+.. Það sem ég er með fyrir er amd athlon XP 3000+ Og soltek mobo ásamt X800XT. Mig langar að vita svona sirka hve mikill munur er á þessu og hvort þetta sé ekki VIRKILEGA þess virði, hef líklega ekki efni á meira en 3000+ eins og er........ 
-
kristjanm
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Athlon er bara eitthvað sem AMD skýrir örgjörvana sína eins og Intel kallar örgjörvana sína Pentium.
AMD Athlon 64 er Athlon örgjörvi. 64 bita örgjörvarnir þeirra eru allt aðrir örgjörvar en XP örgjörvarnir og þótt að þeir séu ekki með mikið hærri klukkuhraða eru þeir mun hraðvirkari.
Hvort að þetta er þess virði er þitt að vega og meta. Skoðaðu benchmarks.
AMD Athlon 64 er Athlon örgjörvi. 64 bita örgjörvarnir þeirra eru allt aðrir örgjörvar en XP örgjörvarnir og þótt að þeir séu ekki með mikið hærri klukkuhraða eru þeir mun hraðvirkari.
Hvort að þetta er þess virði er þitt að vega og meta. Skoðaðu benchmarks.
-
Ragnar
- Staða: Ótengdur
-
kristjanm
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: amd 64 er
Ég held að þú vitir ekki alveg hvað þú ert að tala um.Pork skrifaði:amd althon 64 er 64 megabita og han er helmingi meiri megabit amd athon hinir eru flestir 32 bit og 64 er miklu betri
AMD Athlon 64 eru 64 bita, ekki "mega"bita, en þeir eru ekki hraðvirkari útaf því, allavega ekki enn. Þeir eru hraðvirkari af því að þeir eru betur hannaðir.
