FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

SanDisk X300s internal 2,5" SSD 512GB

134.98 evrur (með shipping) - All prices include VAT skv Amazon, rúmlega 16.000 kr fyrir 512 GB SSD er þokkalegasti díll tel ég ef manni vantar SSD.

Info um diskinn
Last edited by GuðjónR on Fim 17. Nóv 2016 16:19, edited 1 time in total.
Ástæða: http://spjall.vaktin.is/app.php/rules#rule-1e
Just do IT
  √

PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af PandaWorker »

FYI, linkurinn frá OP er með Amazon Associate taggi sem þýðir að OP, eða einhver annar, hagnast ef menn versla gegnum þennan link.

Það þarf ekki að vera slæmt og hækkar ekki verð þess sem kaupir, en mér finnst rétt að menn viti af þessu.

PandaWorker
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mið 10. Okt 2012 15:22
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af PandaWorker »

Linkur á sömu vöru án Amazon Associate:

https://www.amazon.de/gp/product/B00K5J2946
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Ok , þetta var tekið af Servethehome: https://forums.servethehome.com/index.p ... vat.12093/

Og Þetta! er minn profile á STH , ég er svo takmarkaður að ég skýri mig alltaf mínu eigin nafni á svona Forums :)
Just do IT
  √
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Klemmi »

Ég myndi ekki treysta á að þú verðir ekki rukkaður um vaskinn hér heima :) Það er annar VAT í Þýskalandi heldur en hérna (19% vs 24%) og þar sem það kemur ekkert fram, þá finnst mér líklegt að þú verðir rukkaður um 24% aukalega þegar diskurinn lendir, mögulega einnig tollumsýslugjalds ofl.

Kannski ekki... en þykir það líklegt :)
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

frappsi
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af frappsi »

Nú hafa öll gjöld verið rétt reiknuð þegar maður pantar frá Amazon í USA. Ætli þeir séu þá með eitthvað annað system í Þýskalandi?
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Klemmi »

frappsi skrifaði:Nú hafa öll gjöld verið rétt reiknuð þegar maður pantar frá Amazon í USA.
Þetta á aðallega við fyrir þær vörur sem Amazon selja og þjónusta sjálfir. Ekki þegar þú kaupir af öðrum notendum Amazon.

Á þeim vörum sem þetta á við, þá kemur fram "+ $x Shipping & Import Fees Deposit to Iceland".
frappsi skrifaði: Ætli þeir séu þá með eitthvað annað system í Þýskalandi?
T.d. á disknum sem bent er á í þræðinum, þá er bara tekið fram að VAT sé innifalin og er þá líklegast verið að tala um þýska virðisaukaskattinn, ekki íslenska auk innflutningsgjalda, sem sagt ekkert um Import Fees Deposit to Iceland.

Ég legg áherslu á að það er ekki sjálfgefið heldur að þetta sé innifalið á Amazon í USA, heldur verður að standa þessi klásúla á eftir verðinu, "+ $x Shipping & Import Fees Deposit to Iceland", sem er nær eingöngu, ef ekki eingöngu, á vörum sem Amazon shippa sjálfir út.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Tbot »

Borgaður vsk í þýskalandi hefur engin áhrif hér á landi. Erum ekki í EU, þar sem gildir að vsk er borgaður í upprunalandi viðskipta ef þetta er innan EU.

=> þarf að borga vsk hér af heildarverði vöru+flutningskostnaði.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Áhugavert, borga Vsk bæði í Þýskalandi og Íslandi. Maður hefði þá haldið ef maður væri að versla við fyrirtæki eins og Amazon að Tax free lög myndu gilda og fá þessi 19 % endurgreidd til að greiða niður VAT á Íslandi.
Just do IT
  √
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Klemmi »

Tbot skrifaði:Borgaður vsk í þýskalandi hefur engin áhrif hér á landi. Erum ekki í EU, þar sem gildir að vsk er borgaður í upprunalandi viðskipta ef þetta er innan EU.

=> þarf að borga vsk hér af heildarverði vöru+flutningskostnaði.
Tjah, já og nei. Þegar vara er seld til útflutnings þá mega fyrirtæki selja þær án vsk, en hins vegar er það auka pappírsvinna sem margir einfaldlega nenna ekki að standa í fyrir þá sem eru ekki beint í þeirra markhóp. Fyrirtæki í Þýskalandi eru held ég aðallega að stíla á viðskiptavini innan EU, græða lítið á því að læra á og innleiða ferli til að losa þá sem kaupa fyrir utan EU við VAT.
Hjaltiatla skrifaði: Áhugavert, borga Vsk bæði í Þýskalandi og Íslandi. Maður hefði þá haldið ef maður væri að versla við fyrirtæki eins og Amazon að Tax free lög myndu gilda og fá þessi 19 % endurgreidd til að greiða niður VAT á Íslandi.
Ég verð að viðurkenna að ég þekki það ekki nógu vel, mér finnst líklegt að þú getir fengið VAT endurgreiddan, en það væri þá frá Þýskalandi, þar sem þetta er VAT sem var ofgreiddur þar, ekki á Íslandi.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Klemmi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði: Áhugavert, borga Vsk bæði í Þýskalandi og Íslandi. Maður hefði þá haldið ef maður væri að versla við fyrirtæki eins og Amazon að Tax free lög myndu gilda og fá þessi 19 % endurgreidd til að greiða niður VAT á Íslandi.
Ég verð að viðurkenna að ég þekki það ekki nógu vel, mér finnst líklegt að þú getir VAT endurgreiddan, en það væri þá frá Þýskalandi, þar sem þetta er VAT sem var ofgreiddur þar, ekki á Íslandi.
Já ég myndi ímynda mér að Amazon.de hefði þyrft að sjá um að endurgreiða VAT sem er inní verðinu til að hægt sé að borga VAT hér á Íslandi ef maður verslar af þeim (og ekki í ESB). Ég kom allavegana af stað sömu umræðu á STH til að fá fleiri vinkla á málið.

STH þráður!
Just do IT
  √
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af chaplin »

Sambærilegt verð á Crucial MX300, sendir til íslands.

Crucial MX300, verð með öllu, komið að dyrum.
525GB 21.000 Kr
750GB: 26.000 Kr

Linkur á Amazon
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

chaplin skrifaði:Sambærilegt verð á Crucial MX300, sendir til íslands.

Crucial MX300, verð með öllu, komið að dyrum.
525GB 20.000 Kr
750GB: 26.000 Kr

Linkur á Amazon
Spurning hvort verslanir þurfi ekki að fara lækka verðið á sínum diskum (persónulega þá myndi ég vilja spara mér 7-8 þúsund að panta disk í gegnum Amazon vs að versla hér á Íslandi , jafn mikið vesen að senda disk út ef hann bilar og að fara á versktæði finnst mér ef maður er að pæla í ábyrgð).
Just do IT
  √
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af chaplin »

Það hefur nú oftast verið rosalegt verðstríð á Íslandi þegar það kemur að tölvubúnaði, verslanir þurfa að borga laun, leigu á húsnaði, sitja með lager, rafmagn, bókhaldskerfi os.frv. Að borga 7-8.000 kr aukalega til að fá vöruna strax og 2-3 ára ábyrgð finnst mér reyndar mjög sanngjarnt.

Ef þú getur hinsvegar beðið rólegur og tilbúinn að taka það á þig ef búnaðurinn bilar þá er AmazonGlobal málið. ;)

Gott dæmi sem ég heyrði einu sinni

Tölvuverslun, að meðaltali 10-20% álagning, þarf að sinna ábyrgðarmálum, það geta farið fleiri klukkustundir í að bilunargreina tölvu og framlegðin því farin og/eða seljandi kominn í tap.

Fataverslun, að meðaltali 200-1200% álagning, þarf ekki að pæla í ábyrgð (alltaf kaupanda að kenna).
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

chaplin skrifaði:Það hefur nú oftast verið rosalegt verðstríð á Íslandi þegar það kemur að tölvubúnaði, verslanir þurfa að borga laun, leigu á húsnaði, sitja með lager, rafmagn, bókhaldskerfi os.frv. Að borga 7-8.000 kr aukalega til að fá vöruna strax og 2-3 ára ábyrgð finnst mér reyndar mjög sanngjarnt.

Ef þú getur hinsvegar beðið rólegur og tilbúinn að taka það á þig ef búnaðurinn bilar þá er AmazonGlobal málið. ;)
Jæja ok , skil það á mörgum íhlutum (en ekki t.d á HDD/RAM/SSD/CPU) . Þegar maður hefur verið að versla af mörgum verlunum (þ.e ekki nördabúðum) þá er maður stundum betur settur með að villgreina sjálfur og jafnvel senda út en að fara í gegnum ferlið hjá verlsunum hérlendis.

Eflaust hentugt ef maður kaupir allt á einum stað (að fá hlutinn í ábyrgð).
Just do IT
  √
Skjámynd

Stuffz
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Staðsetning: 104 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Stuffz »

nice

ef virkilega er á þessu verði.
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Stuffz skrifaði:nice

ef virkilega er á þessu verði.
Ég reikna með að þetta sé verðið , hins vegar gæti maður þurft að senda á Amazon.de (til öryggis) og spurja úti VAT included stimpilinn sem þeir setja á vöru. Væri til í að vita hvernig það myndi fara (þar sem við erum utan ESB).

Annars held ég að með komu costco til landsins þá eigi nokkrar tölvuverslanir eftir að þurrkast út (Nördabúðinar munu alltaf eigi sinn stað á markaðnum tel ég). Það er byrjað að vera einfaldara að versla á netinu og verðið mun hagstæðara oft á tíðum (þá verslar maður bara við þá aðila sem bjóða uppá alvöru þjónustu og starfsmenn vita hvað þeir eru að selja/þjónusta).
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Var að fá svar þegar ég spurði útí þetta:

Mynd

Verðið breyttist ekki automatically í Checkout (þótt ég valdi ship to Iceland á mína adressu) og er ég að bíða eftir svari við því hvort að það ætti ekki alveg örugglega að gerast.
Just do IT
  √
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Klemmi »

Hjaltiatla skrifaði:Verðið breyttist ekki automatically í Checkout (þótt ég valdi ship to Iceland á mína adressu) og er ég að bíða eftir svari við því hvort að það ætti ekki alveg örugglega að gerast.
Myndi telja að það væri vegna þess að þú ert ekki að kaupa vöruna af Amazon, þeir eru milliliðir í þessu tilfelli. Þú ert að kaupa vöruna af Rotfunk GmbH, og eins og kemur fram í myndinni sem þú postaðir ,,we cannot influence any purchase made with a third party seller on our website''. Sem sagt, ef þú ert að kaupa af Amazon sjálfum, þá fella þeir VAT niður við checkout, en ekki ef þú ert að kaupa af 3rd party.

Því miður á ég erfitt með að finna vörur sem Amazon selja sjálfir og eru sendar til Íslands :(
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Klemmi skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Verðið breyttist ekki automatically í Checkout (þótt ég valdi ship to Iceland á mína adressu) og er ég að bíða eftir svari við því hvort að það ætti ekki alveg örugglega að gerast.
Myndi telja að það væri vegna þess að þú ert ekki að kaupa vöruna af Amazon, þeir eru milliliðir í þessu tilfelli. Þú ert að kaupa vöruna af Rotfunk GmbH, og eins og kemur fram í myndinni sem þú postaðir ,,we cannot influence any purchase made with a third party seller on our website''. Sem sagt, ef þú ert að kaupa af Amazon sjálfum, þá fella þeir VAT niður við checkout, en ekki ef þú ert að kaupa af 3rd party.

Því miður á ég erfitt með að finna vörur sem Amazon selja sjálfir og eru sendar til Íslands :(
Hugsanlega , vill bara athuga hvort þetta sé bundið við forritun á Amazon.de eða hvort þetta er undir seljandanum sjálfum komið þar sem þetta kemur greinilega fram "All prices include VAT" á síðunni. Á Amazon.com kemur þetta aðgreint (shipping og importing fees hliðiná verðinu áður en maður fer í checkout).
Just do IT
  √
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af Hjaltiatla »

Maður þarf víst að tala beint við söluaðila (ekki Amazon) til að eiga möguleika á að fá VSK sleginn af verðinu (maður nennir varla að standa í því nema maður finni réttan söluaðila sem maður gæti oftar átt viðskipti við í framtíðinni).

Smá viðbót: Ég hafði BEINT samband við Gigabyte í Svíþjóð og var að spurjast hvort þeir ættu IO Shield fyrir GA-Z97X-UD7 TH til sölu.
Þeir tóku það ekki í mál að ég myndi borga fyrir íhlutinn og sendu mér hann í pósti (tók 6 daga að fá íhlutinn sendann til mín í póstkassann heim).
Just do IT
  √

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af k0fuz »

chaplin skrifaði:Sambærilegt verð á Crucial MX300, sendir til íslands.

Crucial MX300, verð með öllu, komið að dyrum.
525GB 21.000 Kr
750GB: 26.000 Kr

Linkur á Amazon
Hefur þú prófað að panta af amazon svona disk?
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Póstur af chaplin »

k0fuz skrifaði: Hefur þú prófað að panta af amazon svona disk?
Nei er að bíða eftir Black Friday, er að vonast til að hann fari aftur niður í $100, þá er hann kominn heim fyrir undir 20.000 Kr.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara