Vantar ráð - Innheimta
Vantar ráð - Innheimta
Sælir Vaktmenn og konur
Nú vantar mér smá ráð. Þessi þráður http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=69982 kveikti aðeins á forvitni minni þar sem ég því miður þurfti að nýta þessa ömurlegu þjónustu í smá tíma árið 2013 þegar ég lendi í tímabundnu atvinnuleysi.
Sagan er sem sagt þannig að ég kíkti á síðu eins þessara fyrirtækja og þar sá ég að þau segja að það sé tvö lán ógreidd.
Eftir að hafa haft samband við bankann en er engin virk krafa til staðar á bak við þessar kröfur og ekkert í annari innheimtu. Ég er ekki á vanskilaskrá vegna þess heldur. Ég taldi því að ég hafi hugsanlega greitt þetta í gegnum milliinnheimtufyrirtæki en þeir segja þessar kröfur hafa aldrei farið til þeirra. Ég get ekki séð betur en þessar kröfur séu á ekki færsluyfirliti hjá mér heldur.
Mín pæling er sem sagt sú að bíða fram í mars, þá eru komin fjögur ár frá gjalddaga og kasta þá fram "Lög um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda
1905 nr. 14 20. október" http://www.althingi.is/lagas/124/1905014.html
Tel það ekki sniðugt að hafa samband við þau strax í þeirri von að þeim misfarist þetta.
Hefur vaktfólk einhver önnur ráð?
Nú vantar mér smá ráð. Þessi þráður http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=69982 kveikti aðeins á forvitni minni þar sem ég því miður þurfti að nýta þessa ömurlegu þjónustu í smá tíma árið 2013 þegar ég lendi í tímabundnu atvinnuleysi.
Sagan er sem sagt þannig að ég kíkti á síðu eins þessara fyrirtækja og þar sá ég að þau segja að það sé tvö lán ógreidd.
Eftir að hafa haft samband við bankann en er engin virk krafa til staðar á bak við þessar kröfur og ekkert í annari innheimtu. Ég er ekki á vanskilaskrá vegna þess heldur. Ég taldi því að ég hafi hugsanlega greitt þetta í gegnum milliinnheimtufyrirtæki en þeir segja þessar kröfur hafa aldrei farið til þeirra. Ég get ekki séð betur en þessar kröfur séu á ekki færsluyfirliti hjá mér heldur.
Mín pæling er sem sagt sú að bíða fram í mars, þá eru komin fjögur ár frá gjalddaga og kasta þá fram "Lög um fyrning skulda og annarra kröfuréttinda
1905 nr. 14 20. október" http://www.althingi.is/lagas/124/1905014.html
Tel það ekki sniðugt að hafa samband við þau strax í þeirri von að þeim misfarist þetta.
Hefur vaktfólk einhver önnur ráð?
Last edited by Mug on Mið 16. Nóv 2016 17:34, edited 1 time in total.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Það fylgir ekkert hversu há upphæð þetta er og ef þetta er einhver summa þá eiga þeir eftir að ganga hart eftir þessu. Annars held ég að þetta séu 5ár sem tekur fyrir skuld að fyrnast.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Vantar ráð - Innheimta
Þetta er 115.þús
3. gr. Þessar kröfur fyrnast á 4 árum:
1. Kröfur út af sölu eða afhendingu á vörum eða lausafé, sem ekki er afhent sem fylgifé með fasteign, þó svo, að haldi skuldunautur áfram föstum viðskiptum við kaupmann, verksmið eða þvílíkan atvinnureka, og fái árlega viðskiptareikning, fyrnist ekki skuld, er hann kann í að vera við nýár hvert, hvort sem hún stafar frá viðskiptum síðasta árs eða ekki, meðan viðskiptum er haldið áfram óslitið, leigu á fasteign eða lausafé, veru, viðgerning eða aðhlynningu, flutning á mönnum eða munum, vinnu, og hvers konar starfa, sem í té er látinn; þó fyrnist ekki krafa hjús um kaupgjald, meðan það er samfellt áfram í sömu vist.
3. gr. Þessar kröfur fyrnast á 4 árum:
1. Kröfur út af sölu eða afhendingu á vörum eða lausafé, sem ekki er afhent sem fylgifé með fasteign, þó svo, að haldi skuldunautur áfram föstum viðskiptum við kaupmann, verksmið eða þvílíkan atvinnureka, og fái árlega viðskiptareikning, fyrnist ekki skuld, er hann kann í að vera við nýár hvert, hvort sem hún stafar frá viðskiptum síðasta árs eða ekki, meðan viðskiptum er haldið áfram óslitið, leigu á fasteign eða lausafé, veru, viðgerning eða aðhlynningu, flutning á mönnum eða munum, vinnu, og hvers konar starfa, sem í té er látinn; þó fyrnist ekki krafa hjús um kaupgjald, meðan það er samfellt áfram í sömu vist.
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Ég hef notað Netgiro tvisvar á árinu og líkar það bara vel, hef ekki látið á það reyna að borga ekki á eindaga en gæti trúað að dráttarvextir telji ansi hratt... en annars er þetta fínt keypti Samsung S7 og borgaði niður á 3 mánuðum minnir að lánkostnaður hafi verið um 8000 kr. og ekki kvarta ég yfir því...
Það sem ekki er bilað skal ekki laga!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Mug skrifaði:Nú vantar mér smá ráð. Þessi þráður http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=69982 kveikti aðeins á forvitni minni þar sem ég því miður þurfti að nýta þessa ömurlegu þjónustu í smá tíma árið 2013 þegar ég lendi í tímabundnu atvinnuleysi.
Þú ert þá væntanlega með vinnu núna? Hvernig væri þá að greiða skuldina? Ef þér finnst þetta óyfirstíganlegur hjallur, þá áttu eftir að segja eitthvað þegar þú tekur húsnæðislán og sérð það hækka um allt að 500k á mánuði.Mug skrifaði:Þetta er 115.þús
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Þú þarft líka að hafa í huga að eigandi síðunnar/lögfræðipaddan hefur örugglega tvo rándýra í rekstri bíla að reka! Og örugglega 400fm hús sem þarf að greiða fasteignagjöld af ! Svo er ekki ódýrt að hafa krakkana sína í Ísakskóla og tónlistarnámi!
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
jonsig skrifaði:Þú þarft líka að hafa í huga að eigandi síðunnar/lögfræðipaddan hefur örugglega tvo rándýra í rekstri bíla að reka! Og örugglega 400fm hús sem þarf að greiða fasteignagjöld af ! Svo er ekki ódýrt að hafa krakkana sína í Ísakskóla og tónlistarnámi!
Sé ekki hvað það kemur því við hvernig sá lögfræðingur siðar sínu einkalífi varðandi þá skuld sem hann mun innheimta í sínu starfi.
Ef þú færð lánað og borgar ekki til baka hefur það afleiðingar, og yfirleitt verður það verra því lengur sem þú frestar því, einfalt.
massabon.is
Re: Vantar ráð - Innheimta
Vil minna á þennan texta í upphaflega póstinum. Þetta er hvergi í innheimtuEftir að hafa haft samband við bankann en er engin virk krafa til staðar á bak við þessar kröfur og ekkert í annari innheimtu.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Mug skrifaði:Vil minna á þennan texta í upphaflega póstinum. Þetta er hvergi í innheimtuEftir að hafa haft samband við bankann en er engin virk krafa til staðar á bak við þessar kröfur og ekkert í annari innheimtu.
Það kæmi mér verulega á óvart ef það er ekki einhverskonar reminder sem að poppar upp hjá þeim rétt áður en þetta fyrnist.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Ef að þú ert ekki nú þegar inná vanskilaskrá þá dytti mér ekki til hugar að taka sénsinn á því að fara þangað fyrir 115 þús kall.
Myndi líklegast labba í bankan og taka yfirdrátt bara til þess að borga það.
Ég var fáviti peningalega séð þegar að ég var yngri og það er alveg klárlega 115 þús króna virði að sleppa við þetta.
Myndi líklegast labba í bankan og taka yfirdrátt bara til þess að borga það.
Ég var fáviti peningalega séð þegar að ég var yngri og það er alveg klárlega 115 þús króna virði að sleppa við þetta.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Vantar ráð - Innheimta
Eigendum þessara fyrirtækja finnst allt í lagi að sleppa borga sínar eigin skuldir, fá sér bara nýjar kennitölur.vesley skrifaði:jonsig skrifaði:Þú þarft líka að hafa í huga að eigandi síðunnar/lögfræðipaddan hefur örugglega tvo rándýra í rekstri bíla að reka! Og örugglega 400fm hús sem þarf að greiða fasteignagjöld af ! Svo er ekki ódýrt að hafa krakkana sína í Ísakskóla og tónlistarnámi!
Sé ekki hvað það kemur því við hvernig sá lögfræðingur siðar sínu einkalífi varðandi þá skuld sem hann mun innheimta í sínu starfi.
Ef þú færð lánað og borgar ekki til baka hefur það afleiðingar, og yfirleitt verður það verra því lengur sem þú frestar því, einfalt.
http://www.dv.is/frettir/2016/2/8/gamla ... ldthrota1/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Skúnkur skrifaði:Eigendum þessara fyrirtækja finnst allt í lagi að sleppa borga sínar eigin skuldir, fá sér bara nýjar kennitölur.vesley skrifaði:jonsig skrifaði:Þú þarft líka að hafa í huga að eigandi síðunnar/lögfræðipaddan hefur örugglega tvo rándýra í rekstri bíla að reka! Og örugglega 400fm hús sem þarf að greiða fasteignagjöld af ! Svo er ekki ódýrt að hafa krakkana sína í Ísakskóla og tónlistarnámi!
Sé ekki hvað það kemur því við hvernig sá lögfræðingur siðar sínu einkalífi varðandi þá skuld sem hann mun innheimta í sínu starfi.
Ef þú færð lánað og borgar ekki til baka hefur það afleiðingar, og yfirleitt verður það verra því lengur sem þú frestar því, einfalt.
http://www.dv.is/frettir/2016/2/8/gamla ... ldthrota1/
Ef að OP getur það, þá mæli ég reyndar eindregið með því.
Þangað til það er hægt, þá mæli ég bara með því að borga skuldir sínar.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð - Innheimta
Ég myndi semja strax allavega áður en þetta hækkar