Fréttir af Verðvaktinni - 5. maí 2003

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fréttir af Verðvaktinni - 5. maí 2003

Póstur af kiddi »

Þrjár nýjar vefverslanir!

Við erum búnir að bæta við:

Og viljum við þakka dyggum notendum af spjallinu fyrir þessar ábendingar.

Við tókum út Þór ehf. í bili, þeir eru með 7 mánaða gömul verð og því lítil ástæða að gera illt verra með því að hafa þá inni.

Hvað varðar nýja hluti og verðlækkanir, þá eru nýjustu AMD örgjörvarnir búnir að snarlækka, Celeron 2.4ghz kominn og lítilvægar verðlækkanir hafa orðið á flest öllum öðrum hlutum, amk. hjá þeim verslunum sem eru duglegar að uppfæra ;-)

Kveðjum í bili,
Vaktin
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Re: Fréttir af Verðvaktinni - 5. maí 2003

Póstur af Voffinn »

kiddi skrifaði:Celeron 2.4ghz kominn....


Segið mér ekki að menn séu búnir að bíða mikið eftir þessu ? :cry:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

hehe. af hverju notar fólk annars Celeron? er þetta er ekki bara eldgamalt rusl?
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Persónulega hef ég frábæra reynslu af 1.7 & 2.0ghz celeron, gefur hefðbundnum pentium ekkert eftir í allri office vinnslu og svínvirkar í leikjum ef þú ert með fínt skjákort.

NonniNíski
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 07. Maí 2003 00:51
Staða: Ótengdur

Ódýrustu minnisverðin ekki alltaf græn....

Póstur af NonniNíski »

Vildi bara benda á það að ódýrustu minnisverðin eru ekki alltaf græn....
t.d.
DDR 1024MB (333)
DDR 512MB (333)
DDR 1024MB (266)
DDR 512MB (266)
DDR 256MB (266)

Og í flokknum:
SDRAM 128MB (133)
þá er ekkert grænt!!

:shock: :idea: :!:
Svara