Hljóðkerfi með skjávarpa
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Staða: Ótengdur
Hljóðkerfi með skjávarpa
Góðan daginn vaktarar,
Ég er að flytja og því mun ég verða með skjávarpann minn í stofunni í staðinn fyrir að hafa verið með hann í litlu sjónvarpsherbergi. Hingað til hefur "dugað" að vera með tölvuhátalara tengda við htpc en ég er hræddur um að þeir dugi ekki lengur.
Því spyr ég ykkur vaktarar ráða:
Hvað mælið þið með í sambandi við hljóðkerfi/hátalara fyrir skjávarpa og HTPC.
Verðbil: Optimal er 50-100 þús, Max er 150.000
Ég er að flytja og því mun ég verða með skjávarpann minn í stofunni í staðinn fyrir að hafa verið með hann í litlu sjónvarpsherbergi. Hingað til hefur "dugað" að vera með tölvuhátalara tengda við htpc en ég er hræddur um að þeir dugi ekki lengur.
Því spyr ég ykkur vaktarar ráða:
Hvað mælið þið með í sambandi við hljóðkerfi/hátalara fyrir skjávarpa og HTPC.
Verðbil: Optimal er 50-100 þús, Max er 150.000
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Ég myndi byrja á 3.0 setup-i, sérstaklega ef kerfið er hugsað fyrir bíómyndir.
Svona pakka t.d.
http://ht.is/product/125w-hilluhatalarar
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w
Gætir líka byrjað á 2.0 setup-i og tekið þá gólfhátalara, t.d.
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w
Svona pakka t.d.
http://ht.is/product/125w-hilluhatalarar
http://ht.is/product/120w-midjuhatalari-svartur
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w
Gætir líka byrjað á 2.0 setup-i og tekið þá gólfhátalara, t.d.
http://ht.is/product/150w-golfhatalarar
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
í mínu setupi er ég með: Pioneer vsx-916 magnara, Dantax hátalarakerfi, 7 hátalarar+ 1 bassabox, skjávarpi+ Zotac mínivél með i5 örgjörva, allt hljóð fer í gegnum optical digital snúru yfir í magnarann, og sér hann um að decode-a fjölrása hljóðmerkið, EKKERT suð, engar truflanir og drullugott sound.
er með snúruna tengda beint úr tölvunni yfir í magnarann með optical tenginu.
ef vilt fá alvöru stöff, mæli ég eindregið með að fá þér alvöru magnara og hátalara+ bassabox og allaveganna hafa hljóðflutninginn með optical eða HDMI, digital málið í dag
http://www.sm.is/product/golfhatalarar-black Yamaha 250w (RMS) Gólf Hátalarar Tíðnisvið 35 Hz-35 kHz 59.990kr
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w 54.995kr
http://www.sm.is/product/midju-hatalari ... a125cblack JBL Miðju Hátalari Svartur Tíðnisvið 90Hz - 40KHz 29.990kr
EDA http://www.sm.is/product/midju-hatalari-svartur báðir frá JBL, Tíðnisvið 60Hz - 22KHz 29.990kr
samtals: 144.975kr, í hærra lægi en undir max verði:) (svo verður reyndar að reikna með snúrukostnaði, vilt ekki rusl hátalaravíra)
er með snúruna tengda beint úr tölvunni yfir í magnarann með optical tenginu.
ef vilt fá alvöru stöff, mæli ég eindregið með að fá þér alvöru magnara og hátalara+ bassabox og allaveganna hafa hljóðflutninginn með optical eða HDMI, digital málið í dag

http://www.sm.is/product/golfhatalarar-black Yamaha 250w (RMS) Gólf Hátalarar Tíðnisvið 35 Hz-35 kHz 59.990kr
http://ht.is/product/heimabiomagnari-5-x-70w 54.995kr
http://www.sm.is/product/midju-hatalari ... a125cblack JBL Miðju Hátalari Svartur Tíðnisvið 90Hz - 40KHz 29.990kr
EDA http://www.sm.is/product/midju-hatalari-svartur báðir frá JBL, Tíðnisvið 60Hz - 22KHz 29.990kr
samtals: 144.975kr, í hærra lægi en undir max verði:) (svo verður reyndar að reikna með snúrukostnaði, vilt ekki rusl hátalaravíra)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Sniðugt að fá sér heimabíómagnara og byrja bara í 2.0 svo uppfæra seinna í 5.1 eða 7.1
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
2.1 allaleið
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.Squinchy skrifaði:2.1 allaleið
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Alls ekki rétt, svakalegur munur á því að vera með bassabox eða ekki og þá sérstaklega ef þú ert að horfa á bíómyndir.svanur08 skrifaði:Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.Squinchy skrifaði:2.1 allaleið
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Já klárlega í 5.1 eða 7.1 því þá færði LFE, færð ekki þessa rás í 2.1Predator skrifaði:Alls ekki rétt, svakalegur munur á því að vera með bassabox eða ekki og þá sérstaklega ef þú ert að horfa á bíómyndir.svanur08 skrifaði:Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.Squinchy skrifaði:2.1 allaleið
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Bassaboxið er til að höndla tíðnir undir 80Hz.svanur08 skrifaði:Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.Squinchy skrifaði:2.1 allaleið
En 2.1 kerfi er málið fyrir mig, ekki fyrir alla. Mæli samt með að kíkja á notað á bland,hægt að kaupa flotterí eins og paradigm eða sambærilegt fyrir þennan pening.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Jájá rétt, ég fæ niður 42Hz í stereo á towers, en fékk 27Hz á bassboxinu, munar ekki miklu í stereo miðað við 7.1 með LFE að mínu mati allavegna, því ég var að breita yfir í stereo frá 7.1 í mínu kerfijonsig skrifaði:Bassaboxið er til að höndla tíðnir undir 80Hz.svanur08 skrifaði:Þarft varla bassabox ef þú ert með bassi á towerunum.Squinchy skrifaði:2.1 allaleið
En 2.1 kerfi er málið fyrir mig, ekki fyrir alla. Mæli samt með að kíkja á notað á bland,hægt að kaupa flotterí eins og paradigm eða sambærilegt fyrir þennan pening.

Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Ég þakka öll svör, hef ekkert náð að kíkja á þetta á viti þar sem það tók lengri tíma en ég hélt að flytja.
Ég er að fara til UK í næsta mánuði og var að browsa aðeins á netinu. Sá þennan magnara
https://www.amazon.co.uk/Denon-AVR-X230 ... AVR-X2300W
Hefur einhver þekkingu á þessu? Hefur einhver reynslu að kaupa magnara erlendis frá?
Ég er að fara til UK í næsta mánuði og var að browsa aðeins á netinu. Sá þennan magnara
https://www.amazon.co.uk/Denon-AVR-X230 ... AVR-X2300W
Hefur einhver þekkingu á þessu? Hefur einhver reynslu að kaupa magnara erlendis frá?
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Mán 15. Des 2014 17:31
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðkerfi með skjávarpa
Þessir eru komnir á sannkallað jólaverð 84.990kizi86 skrifaði:
http://www.sm.is/product/golfhatalarar-black Yamaha 250w (RMS) Gólf Hátalarar Tíðnisvið 35 Hz-35 kHz 59.990kr