ÓE. 775 móðurborð - Leyst [Komið]

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
IceThaw
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

ÓE. 775 móðurborð - Leyst [Komið]

Póstur af IceThaw »

Sælir vaktarar.

Svo virðist sem gamall og góður vinur manns hafi verið að yfirgefa mann, móðurborð með 775 socket, GA-EP45-UD3P
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3012#ov

Til að geta viðhaldið þessu comboi í eitthvern tíma áfram þangað til maður fjárfestir í nýrri tölvu á endanum, ef einhver liggur á sambærilegu móðurborði sem styður Q9550 örgjörva og 8 gig af gamla góða ddr2, megið endilega látið vita af ykkur.. O:)

Edit

Prófaði gamalt power supply í staðinn fyrir Tacens Radix V 850W sem var í fyrir, þá bootar tölvan eðlilega sem hún gerði áður...

Svo.. mæli ekki með þessu psu, eftir smá google leit sé ég að það virðist vera að fá bad reviews.
Svara