Windows & Unix

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Windows & Unix

Póstur af Voffinn »

ER windows byggt að hluta til eða alveg á unix ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Held að þú sért að rugla MacOsX og windows saman.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

nei nei... meina það sem ég segji, þetta er bara true eða false spurning.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

W2K og XP eru með einhverja smáparta byggða eftir Unix
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Windows er byggt á unix
True or False ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

False, why

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Sko, ég sagði þér það :)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

elv skrifaði:False, why


Voffinn og vinur hanns(eða fyrrverandi vinur) voru að rífast um hvort XP væri bygt upp á DOS eða UNIX, Voffinn sagði DOS og fyrrverandi vinurinn sagði UNIX

Svo þeir eru báðir jafn heimskir :)
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ég sagði ekkert að það væri byggt á dos, sagði hins vegar að það væri EKKI byggt á unix, en þessi gaur er bara of fastur í sínu..... :?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

En eins og ég sagði þá eru nokkrir hlutir teknir til viðmiðunar frá unix,síðan er ábyggilega hægt að færa rök fyrir því að öll nútíma stýrikerfi séu byggð eftir Unix þar sem það er svona fyrsta alvöru stýriskerfið ;)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, og náttla allflest stýrikerfi sem eru með einhvern kóða úr BSD stýrikerfinu, og þá náttúrulega sérstaklega MacOS X
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

MacOsX er nú að mestu NextStep
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

já, en þegar þeir byrjuðu á mac os, þá byggðu þeir það mikið á bsd :wink:

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

það er nú meira stolið en ykkur grunar :wink: t.d er það sem hleypir okkur bjánunum út á netið er að miklu leyti tekið frá unix þeas Windows TCP/IP stack...........

Síðan er líka mjög erfitt að segja hvað er stolið hvað og hvað ekki því M$ hleypir nú ekki hverjum sem er í source code hjá sér ....

Jafnvel þeir sem eru að kóða Windows fá alls ekki að sjá aðra hluti kerfissins sem tilheyra ekki þeirra verki og er það talinn ein ástæðan fyrir exploits sem koma upp í win ....


síðan þurfa þeir Solaris til keyra servera fyrir Hotmail :roll:
http://aa11.cjb.net/sun_managers/1998/05/msg00148.html



síðan var líka skemmtileg grein á Zdnet sem hét Is Microsoft secretly using open source? en hún virðist með öllu horfin það ( call mulder) :roll:
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Zaphod : þessi grein er frá 1998 :?: gæti samt vel verið að þeir séu ennþá að nota þetta. Hvar var það aftur sem ég sá að windows.is væri hostað á linux ? :D
Voffinn has left the building..
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hélt að þeir notuðu NetBSD eða OpenBSD
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Nei, það var FreeBSD, því að Hotmail keyrði á því þegar þeir keyptu það. Hafa síðan verið hægt og rólega að skipta yfir í Windows hugbúnað...
Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1225
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Póstur af Fletch »

Ef það er hægt að tala um að nt/w2k/xp sé byggt á einhverju þá er það VMS.

Þegar MS byrjaði að hanna NT þá réðu þeir helsta hönnuð frá VMS og tóku margt frá því....

Fletch
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

ahhh, og fyrir okkur fáfróðu, hvað er vms ?
Voffinn has left the building..
Svara