AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?

Svara

Hvernig kort á ég að kaupa mér ef ég þarf nýtt?

Geforce-FX
5
36%
Geforce4 Ti4200 -8X (eða þar um bil)
9
64%
 
Total votes: 14


Höfundur
AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

AGP 3.0Volt kort virka ekki í nýjum p4 móbóum?

Póstur af AntonSigur »

Mun Geforce256 3.0Volt skjákort ekki virka í nýjum P4 móbóum? Eru þau bara gerð fyrir 1.5Volta kort?
Einhver sem er snillingur í þessu volta braski á AGP.... :roll:
Annað: Hvernig kort á maður að fá sér í dag? Er ekki alltaf í leikjum, en vill fá kort sem virkar án vandamála í tölvuleikjum. Má kosta 20~30þús
- Alveg Anton
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

mæli með að þú kíkir betur á póstanna hérna á þessu áhugamáli, svo skaltu kaupa þér radeon kort....
Voffinn has left the building..

kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

Anton Anton Anton....afhverju talaðir þú ekki bara við mig, ég hefði örugglega getað hjálpað þér með þetta. En já mæli með Ti4200 8X korti, mar er búinn að pæla soldið í þessu sjálfur :D En hmm...þetta gamla skjákort...þarftu bara ekki að láta mig hafa það og þá er vandamálið úr sögunni :oops:
KiddiZip

kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

"The Pentium 4 Chipsets i850 & i845 only support 1.5 volt 4x AGP.

Older chipsets (e.g. VIA 693 and Intel BX) support 3.3 volts AGP 2x, however newer chipsets are downward compatible to 2x/4x (e.g. 815EP, 815EP B stepping and VIA 694X) and support 3.3 volts as well as 1.5 volts.

This does not apply to the Pentium 4 chipsets because the i850 und i845 only support 1.5 volts graphic boards (regardless of 2x or 4x). Therefore the 3.3 volts 2x VGA graphic boards cannot be installed in a Pentium 4 system any longer.

The graphic board as well as the motherboard will be destroyed after installing a 3.3 volt graphic board. EPoX grants no guarantee in these cases of user's own faults. You find a corresponding hint to the 1.5 volts graphic boards on the pages 1-5 of the P4 user's manuals

http://www.hardtecs4u.com/reviews/2001/agp4x_e/

Current popular chipsets like Intel i815, VIA KT133(A), KT266(A), AMD 760(MP) etc. are supporting both AGP working voltages of 1.5 and 3.3V, whereas motherboards based on Intel's i845 or i850 chipset and nVIDIA's forthcoming nForce are unable to work with 3.3V graphic boards, absolutely requiring an 1.5V AGP graphic board for avoiding damage of both mother- and graphic board
http://www.hardtecs4u.com/reviews/2001/agp4x_update_e/

Mér sýnist allt benda til þess að flest p4 móðurborð 8X séu með 1.5 volt AGP og sennilegast þá ættu 3.3volta skjákort ekki að passa í 1.5volt AGP slot, gæti verið að hægt sé að finna 4xAGP móðurborð(x1/x2/x4) sem ráði við bæði 1.5 og 3.3 volt kort
KiddiZip

Höfundur
AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Já, Kiddi kidi kiddi...

Póstur af AntonSigur »

Já, er að planleggja framtíðina, og NEII, ég er ekki að fara að missa kortið mitt, var að kaupa nýtt kæliunit á það... og overclocka. Get meira að segja keyrt Generals í *hóst* fínum gæðum án þess að það frjósi allt... Hitinn er samt um 75-80° á greið kortinu :/ en það er bara cool (eða ekki cool...kannski) :P
- Alveg Anton

kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

hmm, já nýtt kælikerfi...ég setti reyndar gamla viftu sem var á pentum 200mhz á kortið mitt (riva tnt2 ultra) og vó miklu hljóðlátari tölva eftir það, þurfti reyndar að saga kæliplötuna aðeins til en virkar fínt...á eftir að prófa að overclocka :shock: En ef þú ert að pæla í að uppfæra þá mæli ég með móðurborð's með intel 875 kubbasettunum fyrir 400/533/800 FSB örgjörva, kaup sér celeron 2,4 og síðan bíða eftir að stóru 800fsb örrarnir lækki í verði!!! :twisted: og já ti4200 x8 er held ég bestu kaupin í nvidia (sem við höfum að sjálfsögðu svo góða reynslu af) :lol:
KiddiZip

Höfundur
AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Póstur af AntonSigur »

Já, en mér langar ekki í Celeron !!! punktur !!! :shock:

Spurning með að kaupa sér nýja ASUS móbóið (Intel kubbasettið), nýjan skjákortus, gíg-minni... og svo 2GHz~2,4GHz.... einhverntíman eftir fjóra dempara eða svo :wink:
- Alveg Anton

kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

Sammála með það ég mundi ekki fá mér celeron á meðan ég hefði efni á að kaupa mér eitthvað betra, en já það þýðir ekkert annað en asus móðurborð! Engin bitur reynsla það, ertu að pæla í að fara í p4 í sumar einhverntíman? Ég er að drepast mig langar svo að kaupa mér tölvudót! En fyrst skjákort!!! (og hdd).
KiddiZip

Höfundur
AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Kaupa & staup

Póstur af AntonSigur »

Já ég er að spá í að kaupa svona í sumar :lol:
Ég ætla að vera sá svalasti :8) hehehe
- Alveg Anton

kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

þá hef ég það sem afsökun fyrir betri helminginn....ef þú kaupir þér p4 tölvu þá geri ég það líka :twisted: kannski að kaupa sama móðurborð? hvað asus i875.
KiddiZip

Höfundur
AntonSigur
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Maí 2003 16:10
Staða: Ótengdur

Svona kannski

Póstur af AntonSigur »

CPU, Intel, Socket 478, 2.4GHz

ASUS P4C800 DL Raid, Pentium 4, 533/400 MHz FSB, AGP Pro 8x, 5 PCI raufar, DDR, 4 SATA tengi, 8 USB, með innbyggðu hljóðkorti og 3COM Gigabit LAN ásamt 1394 Firewire

2 x RAM, DDRAM 184 pinna, 512MB

VGA, ASUS V9280, AGP 8x, 128MB DDR

Samtals krónur: 90.000++ <---- :evil:

Það er spurning hvort að maður eigi ekki að skella sér á þetta, en bíða samt aðeins eftir meiri lækkun :twisted:

Þetta ætti að geta opnað word skjöl!

:twisted: Annars er fínt hjá okkur að fara að plugga þessu inn hjá stúlkunum, svona láta þær finna fyrir þvi að við þurfum að fara að upgreita... þjarma að þeim og væla... hehehehe.... segjast ekki geta komið strax uppí rúmm, því tölvan er svo lengi... o.s.frv. :twisted:
- Alveg Anton

kiddizip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 17. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddizip »

hehehehe :twisted:
þetta verður gott plan!!!
KiddiZip
Svara