Skipta um kælikrem fyrir CPU

Svara
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af C3PO »

Sælir vaktara
Ég er að velta fyrir mér hversu lengi kælikrem er optimalt, eða hvenær missir kælikremið eiginleikana.
Sem sagt hversu oft ætti að skipta um kælikrem og hreinsa burt það gamla.
Er að pæla vegna þess að ég er að nota I7 2600K örgjörva sem hefur ekki verið hreyfður árum saman.

Kv. D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af Njall_L »

Ég miða alltaf við rykhreinsun og útskipti a kælikremi á eins ars fresti. Kælikrem getur ennst lengur en það fer eftir hvaða kælikrem þú ert að nota, hversu heitur örgjörvin keyrir og hversu lengi tölvan er í gangi.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af C3PO »

Njall_L skrifaði:Ég miða alltaf við rykhreinsun og útskipti a kælikremi á eins ars fresti. Kælikrem getur ennst lengur en það fer eftir hvaða kælikrem þú ert að nota, hversu heitur örgjörvin keyrir og hversu lengi tölvan er í gangi.
Ætli þetta ség ekki svona standard keyrsla. Leikir, bíómyndir og netið. Ekkert klukkað örrann.

Kv.
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af Urri »

Ég myndi segja það sama og Njall_L
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af Njall_L »

Njall_L skrifaði:Ég miða alltaf við rykhreinsun og útskipti a kælikremi á eins árs fresti. Kælikrem getur enst lengur en það fer eftir hvaða kælikrem þú ert að nota, hversu heitur örgjörvin keyrir og hversu lengi tölvan er í gangi.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af k0fuz »

Fer líka eftir kælingunni og bara hve heitur örgjörvinn er í leikjum (eða hárri vinnslu). Held ég hafi ekki komið við mitt kælikrem í 4+ ár, en ég er líka með besta kælikremið sem var þá til og bestu kælinguna og hitinn er bara 60°c í leikjum eða eitthvað. Held að skipti á 1 árs fresti sé óttalegur perraskapur í mönnum bara :megasmile ég myndi segja 2-3 ára fresti kannski, ég er búin að teygja þetta svolítið hjá mér.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um kælikrem fyrir CPU

Póstur af jonsig »

sérð þetta einfaldlega með að rykhreinsa viftuna á örgjörvanum þínum og punkta niður cpu hitann eftir 30min idle (24 gráður hjá mér ca). Óþarfi að eyða pening í krem ef gamla er í lagi.

Minn hefur haft artic silver í 4 ár . So far soo good. hitinn er sá sami eftir rykhreinsun.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara