-
Höfundur
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ »
Sææælir.
Vitið þið um einhverja spes blikksmiðju eða járnfyrirtæki sem sker í tölvuhlið fyrir mann ?
Með Laser helst og myndi ekki kosta meira en 2000 kall
ætla að setja 120 mm silenX viftu á sonata kassann minn.. fyrir ofan zalman 7700 til að kæla betur og hafa á silentmode

-
hahallur
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur »
GT laser hét ein held ég.
Veit ekki slóðina á síðuna, hún er sammt rétt hjá Norðurljósum.
-
gumol
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
-
Hafðu samband:
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol »
hahallur skrifaði: hún er sammt rétt hjá Norðurljósum.
Þú meinar væntanlega 365-ljósvakamiðlum
-
Cary
- Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 18:29
- Staðsetning: Í tölvunni..
-
Hafðu samband:
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Cary »
af hverju endilega með laser?
-
Höfundur
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ »
því sonata kassarnir eru með svo flotta húð
væri synd að fara með dremel í þetta
-
hahallur
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur »
Pabbi létt skera mjög mikið af riðfríu stáli fyrir sig, ég veit ekki hvort þeir myndu nenna að kveikja á lazer-num til að gera þetta.
Kannski bara að reyna að fá plazmaskera

-
sprelligosi
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Mið 23. Okt 2002 03:46
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af sprelligosi »
þú færð ekki menn í vinnu fyrir þig við þetta undir 2 þúsund kalli... reyndu 5 kallinn frekar
-
xtr
- has spoken...
- Póstar: 182
- Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:57
- Staðsetning: Reykjavík
-
Hafðu samband:
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af xtr »
Hætta þessum aumingja skap og púlla doritos og coke á þetta á sunnudagsþynkudegi og gera þetta sjálfur
Intel Pentium 4 3,0 GHz - ABIT IC7-MAX3 - Geforce FX5700 - 2x OCZ 512MB -
-
Höfundur
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ »
Ég vill ekki nota dremel á Sonata kassann... það er svo flott húðin á honum

-
Höfundur
CendenZ
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
-
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ »