Sæl/ir, ég er að leita mér að "budget" gaming lappa sem ég get notað í wow,fm og þess háttar á rólegum næturvöktum..
ég er búinn að verað skoða þessar helstu síður en ég viðurkenni að ég er bara ekki nógu góður að mér í þessum efnum þannig vonandi getiði hjálpað mér með þetta
Annars er laptop.is góð leitarvél til að sigta út. Myndi í þínu tilfelli horfa á tölvu með að lágmarki i5 örgjörva, nVidia 940M skjákorti, 8GB RAM og SSD disk.
En hvernig er þessi? Eitthvað varið í þetta skjákort?
Snapchat-635168564650888747.jpg
Það kemur ekkert of illa út miðað við GT940m til dæmis en þessi vél er þó með frekar litlum SSD disk, myndi hafa það í huga. Báðar Acer tölvurnar sem ég linkaði á hafa þann kost að það er hægt að bæta við öðrum 2.5" disk ef þess þarf.