Vantar hjálp við að setja upp tölvu fyrir video edit

Svara

Höfundur
polmi123
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Lau 28. Ágú 2010 13:48
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp við að setja upp tölvu fyrir video edit

Póstur af polmi123 »

Sælir,
ég er að leita eftir tölvu sem fer létt með video edit og compression.
Einnig vil ég hafa thunderbolt snúru.
Er ssd pce þess virði?
Budget milli 300-450 þúsund.

Kveðja Pálmi :shock:
Svara