Aflgjafar

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

Jæja.. ég hef nú gaman að Vaktinni eins og aðrir sem eru að hræra í tölvuhlutum. en Vaktin.is er jú það sem hún segir í orði.. verðvakt á tölvu vörum. ég veit ekki hvort þið strákar eruð búnar að taka eftir því en það eina sem Guðjón uppfærir ekki á listanum sínum eru Aflgjafar. Ég er búinn að fá nóg af þessari samsæriskenningu.. það er eins og þú fáir borgað fyrir að uppfæra þá ekki.

Það eru til drulluflottir og góðir aflgjafar sem eru á góðu verði hér á landi.. en listinn hjá þér uppfærist bara ekkert ?

Vaktin.is er fín en í guðs bænum uppfærðu þetta. hvar er t.d þessi ? ..þetta er jú grunnurinn að öllum tölvum.

http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1430

Ég ætla ekki að eyða öllum deginum að leita að hinu og þessu þegar þú ert með púlsinn á þessu öllu.. eða átt að vera. það er jú ástæðan fyrir því að ég kem hingað. allavega fyirgefðu gamli og allt gott. ég er ekki að reyna vera hrokafullur eða neitt.. en viltu plís uppfæra þetta hjá þér eða bara hætta að hafa þetta sem Vaktina ef þú ætlar ekki að "vakta" neitt.

Ég er að reyna sýna smá kurteisi hérna Guðjón.. en ég er bara drullu fúll yfir þessu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af GuðjónR »

Var ekki nóg að senda þér þessa klausu í einkaskilaboðum?
Heldurðu að hlutirnir gerist hraðar ef þú rantar á öllum vígstöðvum í einu?
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

Sorry maður.. ég var bara focking fúll úti þig áðan.. fékk ekki einkskilboðin þín áður en ég skrifaði þetta :( .. sendi þér önnur skilaboð þar sem ég bað þig afsökunar :/ ekki eins og ég sé að rífast við þig maður ! ég sagði bara mér líkar síðan þín en viltu ekki að fara uppfæra aflgjafa listan hjá þér !

Fékk skilaboðin þín.. kassar og aflgjafar eru að koma inná listann :/

þú ert fínn :/ fyrir gefðu maður.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

ég bara heng hérna mikið á vaktinni ..lágmark að uppfæra aflgjafana :/ ..fokking alltaf hérna
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af jonsig »

Hnykill skrifaði:ég bara heng hérna mikið á vaktinni ..lágmark að uppfæra aflgjafana :/ ..fokking alltaf hérna
Aflgjafi er ekki sama og aflgjafi. Við erum ekki að tala um einhverja ákveðna tegund GPU sem er sett í mismunandi spjöld hjá sitthvorum framleiðandanum sem kannski einungis kælingin breytist.

örugglega ekkert auðvelt að setja upp verðlista yfir aflgjafana sem eitthvað sense er í.
Last edited by jonsig on Sun 02. Okt 2016 23:25, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Gunnar »

"ekki að reyna vera hrokafullur"
samt kemuru framm með dónaskap og hroka.

þótt þér sé ekki svarað á secundinni þarftu ekki að skrifa póst um það.
Þarft ekki að láta það bitna á guðjón og vefsíðunni hans þótt þú eigir kannski erfiðan dag.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

Æji ég var að drekka bjór áðan og er ekki skemmtilegasta veran í hausnum á mér þá :/ ..ég talaði við Guðján áðan maður.. baðst afsökunar og hvaðeina.. gæti varla verið án Vaktarinnar ..allavega fyrirgefir strákar :/ maður er fokking hálviti stundum. var bara pínu drukkinn
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

akij
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Sun 09. Ágú 2015 22:10
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af akij »

hahaha takk fyrir skemmtilega lesningu þó! Drama is life.
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af kiddi »

Ég kalla það ansi gott að verða pirraður yfir lélegri vöktun á aflgjöfum, nokkur nördastig fyrir það!
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

kiddi skrifaði:Ég kalla það ansi gott að verða pirraður yfir lélegri vöktun á aflgjöfum, nokkur nördastig fyrir það!
Það er einmitt það sem ég er að meina ! =( ..þú kaupir fyrst kassa og svo aflgjafa. hví má maður ekki benda á svona hluti. ? ..ég talaði reyndar við Guðjón í einkaskilaboðum áður en ég samdi þennann fokking þráð maður. og hann í sinni bestu vinsemd var að segja mér hvernig bæði kassar og aflgjafar væru næstir á listanum hans.

Ég vil fá að vita hvað fokking EVGA 850W kostar mig ! hann er í búðunum svo hví er hann ekki á listanum hjá þér Guðjón ? verið ekki að henda í mig skít fyrir að biðja sjálfa Vaktina um svona. þú ert jú verðvakt íslands á tölvuhlutum ? ...og er ég vonda veran að biðja þig að uppfæra listann á ákveðnum hlutum á 2 ára fresti ?

Þú ert "tölvuhluta verðvakt íslands" stendur skil á þínum málum. en þegar ég sagði að "aflgjafar" hjá þér hafi ekki verið uppfærðir í 2 ár þá er ég einhver íll vera ? ég var að benda þér á að þú uppfærir allt annað en þá.. og þú veist það vel.. ég var bara að biðja þig um að hafa þá með !

Ef þú ætlar að kalla þig Vaktina. stattu þá vaktina. og gleymdu ekki aflgjöfunum í þetta skiptið.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af HalistaX »

Það er ekki endilega það að þú hafir verið að byðja hann um að uppfæra listann, heldur hvernig þessum þræði er háttað.

Fullur af skætingi, hroka og öðrum viðbjóði sem mönnum eins og þeir eru flestir er einfaldlega ekki bjóðandi.

Er ekki bara kominn háttatími hjá okkur, vitleysingunum? Komum bara sterkir með meira sense í kollinum inná Vaktina í morgunsárið!
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Geronto »

HalistaX skrifaði:Það er ekki endilega það að þú hafir verið að byðja hann um að uppfæra listann, heldur hvernig þessum þræði er háttað.

Fullur af skætingi, hroka og öðrum viðbjóði sem mönnum eins og þeir eru flestir er einfaldlega ekki bjóðandi.

Er ekki bara kominn háttatími hjá okkur, vitleysingunum? Komum bara sterkir með meira sense í kollinum inná Vaktina í morgunsárið!
Já það er rétt, eftir einn góðan kaffibolla og búið að renna af mönnum.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

fokking skæting neitt @ HalistaX.. ég lagði inná hann 10.000 kall þegar hann stóð í lögfræðikostnaði uppá 700.000 þús kall . svo fuck off ... ég bara bað hann um að uppfæra aflgjafa listan.. og í hita minna orða er ég vonda veran ?? Guðjón og hanns síða er got athvarf fyrir mig.. ég drakk öl og sagði honum að drullast til að uppfæra aflgjafalistann "sem hann fokking átti að gera fyrir löngu síðan"

Svo fuck off ! .. er eitthvað að því að Gujón standi vaktina ??? .. það er flipi þarna sem á stendur "aflgjafar" .... og Guðjón var bara ekkert að breyta neinu í mörg ár.... ég var fokking þreyttur á honum og ég var búinn fá nóg af þessu.

ég gerði þau mistök.. að tala við fokking ykkur ! þetta er sem hann sagði við mig !

Re: Aflgjafar Guðjón ?
Senda: Sun 02. Okt 2016 22:19
Frá: GuðjónR
Viðtakandi: Hnykill

Sæll gamli og takk fyrir þetta !!
Aflgjafarnir eru komnir fremst á forgangslistann.
Næst verðiur tekið á þeim og líklega tölvukössunum í leiðinni.

Takk fyrir ábendinguna með þetta, átætt stundum að láta reka aðeisn á eftir sér.
Kær kveðja
GuðjónR
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

Svo fuck off að láta mig vera vinur eða óvinur hans.. ég var bara að tala um aflgjafa ! ég fokking úthúða honum ef ég vill !! góður vinur minn hingað til strákar =/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Geronto
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Geronto »

það er eins og þú fáir borgað fyrir að uppfæra þá ekki.
viltu plís uppfæra þetta hjá þér eða bara hætta að hafa þetta sem Vaktina ef þú ætlar ekki að "vakta" neitt.
Þú hefðir bara geta farið aðeins öðruvísi að þessu, t.d. senda honum kurteist skilaboð um þetta og gefa honum allavega smá tíma til þess að svara.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

ég var búinn að biðja hann að uppfæra "aflgjafa" síðuna í 2 ár drengur... og líka

ég sendi fullt af góðum skilboðum :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af HalistaX »

Veistu hvað ég held? Ég held að þú hafir þá ranghugmynd fasta í hausnum útaf vínandanum að þú hafir verið að kaupa Guðjón með þessum styrk. Að þú eigir einhver sér réttindi innan síðunar og getir komið fram eins og apaköttur við mann og annann bara því þú lagðir 10.000 krónur inná hann þegar hann þarfnaðist okkar sem mest!

Ég veit að það er erfitt að brjótast í gegnum ranghugmyndirnar, stundum ómögulegt jafnvel!

Þú virðist bara vera fastur í einhverskonar maníu kasti sem vínið hefur, mjög líklega, ýtt út með látum. Látandi það bitna á Guðjóni og svo okkur hinum með blótsyrðum og svívirðingum.

Drekkuru oft? Er það nokkuð vandamál? Áttu til að gera hluti þegar þú ert í glasi sem þú myndir vanalega ekki gera edrú?

Þá legg ég til að þú takir smá pásu frá vínandanum. En fyrst og fremst, farir að sofa, og endurskoðir svo þennann þráð þinn þegar þú vaknar, þunnur, á morgun.

Ég hef oft tekið eftir skrifum þínum, stundum eru þau jafn klikkuð og mín skrif, jafnvel.

Sem fær mig til þess að hugsa hvort sé ekki allt í góðu heimafyrir? Hvernig lífið utan Vaktarinnar er? Hvort þú eigir við einhver vandamál að stríða sem væru best geymd í skrá hjá sálfræðingi/geðlækni?

Endilega, ef þú vilt einhvern tímann spjalla um þetta, venta og fá smá útrás eða jafnvel bara tala um himininn og hvað stjörnurnar eru fallegar þegar þær gægjast útum hulu skýjanna, endilega ekki hika við að hafa samband við mig! Eins og þú veist kannski tek ég hvaða tækifæri til spjalls sem er með opnum örmum! :)
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

Bíst við því.. þú ættir að vita það :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

Nei ég er að stríða.. ætla bara fara sofa ........HalistaX segiru ? allavega. á öllum vegum :)


O
k















i
l
l f
i
n
d
y
o
u
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Hnykill »

nei allavega gn :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af HalistaX »

Hnykill skrifaði:Bíst við því.. þú ættir að vita það :/
Það er ekkert shame í að eiga við smá vandamál að stríða, hvort sem það sé með vínið eða eitthvað annað.

Það sem manni ber að gera þegar lífið kastar því í andlitið á manni, stingandi mann í bakið, ný búið að segja manni að maður væri alveg heill, er að átta sig á vandanum og leita sér hjálpar :)

Það er einnig ekkert shame í því að fá sérmenntað fólk til að aðstoða mann við það hvernig best er að lifa við það sem maður er.

Að mínu mati sýnir það bara styrk að sækja sér hjálpar áður en það er of seint og maður er alveg farinn!

Endilega, kallinn minn, legðu glasið frá þér og hoppaðu uppí rúm, kveiktu á góðum þætti eða tónlist og reyndu að slaka á. Þangað til að í endan þú skýst inní draumalandið :)

Ef það er eitthvað sem ég get gert, þá er ég allur hér til að aðstoða þig! :)

EDIT: I llllfllnd you? Ég skil ekki :P
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.
Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af Lallistori »

Þetta er eins og að lesa póst eftir 12 ára frekann krakkaskít sem fær ekki það sem hann vill, rífðu þig í gang og hagaðu þér eftir aldri!

Ps. Sniðugt væri að sleppa því að drekka áfengi ef hugurinn höndlar það ekki.
Haf X - Corsair 750w - i7 6700k - 16gb ddr4 3200mhz -ASRock Pro4 - Samsung 850 Pro 256gb - Asus 3070 - 5TB HDD's
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af GuðjónR »

No hard feelings strákar, við skulum bara segja þetta gott hérna í bili, ég get vel skilið þegar menn verða pirraðir og þurfa smá útrás.
Ég skal kippa PSU flokknum í lag, veit alveg upp á mig skömmina þar. :)

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af littli-Jake »

Eru menn orðnir of góðu vanir?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafar

Póstur af GuðjónR »

littli-Jake skrifaði:Eru menn orðnir of góðu vanir?
Já, ofdekraðir Vaktarar. :megasmile
Svara