i5 6600k er yfirklukkanlegur örgjafi sem keyrir venjulega á 3.5 - 3.9Ghz
Skylake örgjafi sem þarf að sitja í 1151 sökkli á móðurborði.
Ég er ekki að selja móðurborðið með.
Verðhugmynd 30 þ
[Ts] i5 6600k
Re: [Ts] i5 6600k
Ertu búinn að tékka hvort þú hafir unnið í silicon lottóinu? Ég átti einn og skellti honum í 4,6ghz þessir eru svakalegir, algjört overkill að fara í 6700k
Skipti á einhverju flottu?.
Skipti á einhverju flottu?.
Re: [Ts] i5 6600k
Þú átt pm
Re: [Ts] i5 6600k
Enn til?
Kv.
Erlendur
Kv.
Erlendur