[TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
[TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Er með til sölu eitthvað af gömlu en ónotuð dóti. Allt dótið komið til ára sinna, en er allt í plastinu og orginal umbúðum og hefur aldrei verið stungið í samband. Erfitt að leggja verð á þetta og óska bara eftir tilboðum í þetta.
Servers
Server #1.
Hættur við sölu á þessum, ætla að eiga hann bara sjálfur.
Server #2 FARINN
HP ProLiant ML370 G5 E5345 2.4GHz SAS High Performance Tower Server
Intel® Xeon® Processor E5345
Memory type PC2-5300 Fully Buffered DIMMs (DDR2-667) running at 667 MHz with 4:1 interleaving
Maximum memory 64 GB
Þessi er eldri og ekki eins öflugur.
Skjár
HP ProDisplay P221 21,5"
Led Backlit LCD Monitor
Varaaflgjafar/UPS (Uninterruptible Power System)
Powerware 3105
Powerware 5115
Eaton 5SC 750i
Lyklaborð
Er með slatta af HP International lyklaborðum. 1000kr stk.
Servers
Server #1.
Hættur við sölu á þessum, ætla að eiga hann bara sjálfur.
Server #2 FARINN
HP ProLiant ML370 G5 E5345 2.4GHz SAS High Performance Tower Server
Intel® Xeon® Processor E5345
Memory type PC2-5300 Fully Buffered DIMMs (DDR2-667) running at 667 MHz with 4:1 interleaving
Maximum memory 64 GB
Þessi er eldri og ekki eins öflugur.
Skjár
HP ProDisplay P221 21,5"
Led Backlit LCD Monitor
Varaaflgjafar/UPS (Uninterruptible Power System)
Powerware 3105
Powerware 5115
Eaton 5SC 750i
Lyklaborð
Er með slatta af HP International lyklaborðum. 1000kr stk.
Last edited by Tiger on Mið 28. Sep 2016 00:40, edited 1 time in total.
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Bara bjóða......allir hlutir enn í plastinu
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
serverarnir, er eitthvað minni í þeim og þá hvernig ? og eru einhverjir harðir diskar í þeim?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Opnaði server #1 sem er nýrri og mun öflugri serverinn. Já það eru diskar og minni. 24GB minnikizi86 skrifaði:serverarnir, er eitthvað minni í þeim og þá hvernig ? og eru einhverjir harðir diskar í þeim?
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir verðlagningu á þessu, það væri mjög gott að fá grófa "ballpark figure".
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Hvar er umdeildar verðlöggur vaktarinnar þegar maður þarf á þeim að haldaNiveaForMen skrifaði:Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir verðlagningu á þessu, það væri mjög gott að fá grófa "ballpark figure".
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
finna vörunúmer á kassa ?
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Server #1 646676-421 (hæðsta boð stendur í 40.000kr)
Server #2 433752-421 (hæðsta boð stendur í 20.000kr)
Server #2 433752-421 (hæðsta boð stendur í 20.000kr)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
45 þúsund fyrir server 1 ? (hvar á landinu er þetta ?) ertu með kvittun fyrir kaupum á þessu eða hvar var þetta keypt ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
50þús hæðsta boð í #1.
Engin kvittun, engin ábyrgð (eins og stendur, glænýtt en samt gamalt).
FYI. Leitaði að Server #1 á ebay, eru að fara að 2000-2700$ án diska...
Engin kvittun, engin ábyrgð (eins og stendur, glænýtt en samt gamalt).
FYI. Leitaði að Server #1 á ebay, eru að fara að 2000-2700$ án diska...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
HVar ertu að fá þessi boð eiginlega ? er ekki alveg að fara í bid war við sjálfan mig sko...
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Hver er staðan á þessu?
Kannski ekki búin að komast á Vaktina til að svara Tiger?
Kannski ekki búin að komast á Vaktina til að svara Tiger?
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Hef eiginlega bara sett þetta á ís. Fannst boðin ekki spennandi (mér að kenna líka að gefa ekki verðhugmynd) þannig að er bara að meta þetta, eiga eða prufa ebay bara.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 632
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Hentu endilega einhverju útí kosmósin
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...
Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Tiger skrifaði:Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...
Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.
Hefði ekkert a móti server en hef ekkert við hann að gera, en goddamn þú ert búinn að vera duglegur að selja hluti
-Need more computer stuff-
-
- FanBoy
- Póstar: 754
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Eru rafhlöður í UPS-unum?
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
JaSquinchy skrifaði:Eru rafhlöður í UPS-unum?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Tiger skrifaði:Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...
Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.
Hvað veit ég um það ? er nú ekki búinn að vera hérna lengi en þú gætir þessvegna bara verið að uppa boðin sjálfur.
Ehh yfir 15 þúsund sölur en bara rúmlega 3þúsund póstar...
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Mjög sniðugt að móðga þann sem ert að reyna að versla af..Urri skrifaði:Tiger skrifaði:Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...
Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.
Hvað veit ég um það ? er nú ekki búinn að vera hérna lengi en þú gætir þessvegna bara verið að uppa boðin sjálfur.
Ehh yfir 15 þúsund sölur en bara rúmlega 3þúsund póstar...
Ég t.d sendi honum nokkur boð í p.m
En til hamingju Urri með að vera kominn á listann hjá mér yfir þá sem eg mun aldrei hafa viðskipti við
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
Var nú bara einfaldlega tortryggin á þetta því jú, þetta er á netinu og eingin ábyrgð að neinni hálfu vaktarinnar...
Hef alveg séð á mörgun stöðum já og á fb að fólk fær vini eða kuningja til að bjóða til að hækka verð og þess háttar, nú afhverju ekki hér hvað þá þegar þau "boð" eru ekki einusinni sýnileg.
Hef alveg séð á mörgun stöðum já og á fb að fólk fær vini eða kuningja til að bjóða til að hækka verð og þess háttar, nú afhverju ekki hér hvað þá þegar þau "boð" eru ekki einusinni sýnileg.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup
með 118 pósta þá er ekki furða að þú þekkir ekki til Tiger, en hann er einn traustasti aðilinn til að versla við hérna á vaktinni.Urri skrifaði:Var nú bara einfaldlega tortryggin á þetta því jú, þetta er á netinu og eingin ábyrgð að neinni hálfu vaktarinnar...
Hef alveg séð á mörgun stöðum já og á fb að fólk fær vini eða kuningja til að bjóða til að hækka verð og þess háttar, nú afhverju ekki hér hvað þá þegar þau "boð" eru ekki einusinni sýnileg.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL