Aðstoð við ethernet í herberginu
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Aðstoð við ethernet í herberginu
Góðann daginn. Er að vandræðast með ethernet í herberginu. Það er snúra sem kemur í gengum vegginn og í PC tölvuna mína og mig langar að geta haft ps4 í Ethernet án þess að þurfa að aftengja og fara á bakvið skrifborðið og vesenast eitthvað. Er ekki til einhvernvegin millistykki sem er semsagt 1 karl í 2 kerlingar eða eitthvað svoleiðis, án þess að fórna hraða?
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Aðstoð við ethernet í herberginu
Þú getur verið með 2 100mbit tengingar í gegnum einn CAT streng, það ættu að vera til millistykki fyrir það eða að þú klemmir bara sjálfur tvo mola á hvorn endann á kaplinum.
Önnur leið væri einfaldlega að kaupa einfaldan 5 porta gigabit switch og tengja kapalinn í hann. Svo bara tvo kapla úr honum, einn í PC og hinn í PS4. Þá heldurðu möguleikanum á gigabit sambandi.
Önnur leið væri einfaldlega að kaupa einfaldan 5 porta gigabit switch og tengja kapalinn í hann. Svo bara tvo kapla úr honum, einn í PC og hinn í PS4. Þá heldurðu möguleikanum á gigabit sambandi.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við ethernet í herberginu
Og hvað kosta svona switch hér á landi? Og ef það er hægt er það ódýrara að kaupa í útlöndum?hagur skrifaði:Þú getur verið með 2 100mbit tengingar í gegnum einn CAT streng, það ættu að vera til millistykki fyrir það eða að þú klemmir bara sjálfur tvo mola á hvorn endann á kaplinum.
Önnur leið væri einfaldlega að kaupa einfaldan 5 porta gigabit switch og tengja kapalinn í hann. Svo bara tvo kapla úr honum, einn í PC og hinn í PS4. Þá heldurðu möguleikanum á gigabit sambandi.
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við ethernet í herberginu
Þeir eru ekkert sérstaklega dýrir hér er einn t.d. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3018Tonikallinn skrifaði:Og hvað kosta svona switch hér á landi? Og ef það er hægt er það ódýrara að kaupa í útlöndum?hagur skrifaði:Þú getur verið með 2 100mbit tengingar í gegnum einn CAT streng, það ættu að vera til millistykki fyrir það eða að þú klemmir bara sjálfur tvo mola á hvorn endann á kaplinum.
Önnur leið væri einfaldlega að kaupa einfaldan 5 porta gigabit switch og tengja kapalinn í hann. Svo bara tvo kapla úr honum, einn í PC og hinn í PS4. Þá heldurðu möguleikanum á gigabit sambandi.
Mjög einfalt og þægilegt. Tengir snúru beint úr router í eitt af tengjunum 5 og svo notaru hin tengin fyrir búnaðinn þinn(tölva, ps4).
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð við ethernet í herberginu
Þetter er nokkuð einfalt þá. Vandamálið er aðallega pláss en það væti hægt að redda því. Og þetta hægir ekkert á tengingunni?I-JohnMatrix-I skrifaði:Þeir eru ekkert sérstaklega dýrir hér er einn t.d. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3018Tonikallinn skrifaði:Og hvað kosta svona switch hér á landi? Og ef það er hægt er það ódýrara að kaupa í útlöndum?hagur skrifaði:Þú getur verið með 2 100mbit tengingar í gegnum einn CAT streng, það ættu að vera til millistykki fyrir það eða að þú klemmir bara sjálfur tvo mola á hvorn endann á kaplinum.
Önnur leið væri einfaldlega að kaupa einfaldan 5 porta gigabit switch og tengja kapalinn í hann. Svo bara tvo kapla úr honum, einn í PC og hinn í PS4. Þá heldurðu möguleikanum á gigabit sambandi.
Mjög einfalt og þægilegt. Tengir snúru beint úr router í eitt af tengjunum 5 og svo notaru hin tengin fyrir búnaðinn þinn(tölva, ps4).
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Aðstoð við ethernet í herberginu
Að tengja switch inn í línuna hægir ekki á tengingunni. Flestir gigabit switchar eru færir um Gbps per port throughput.
ég myndi ekkert vera að brasa við að splitta snúrunni þar sem þú þarft að gera það á hvorum enda fyrir sig, færð stykki til þess á tæpan þúsundkall hjá Íhlutum í skipholti, en switch er mun betri lausn.
ég myndi ekkert vera að brasa við að splitta snúrunni þar sem þú þarft að gera það á hvorum enda fyrir sig, færð stykki til þess á tæpan þúsundkall hjá Íhlutum í skipholti, en switch er mun betri lausn.