i7 6700K kæling í M-ATX kassa

Svara

Höfundur
Melrakkinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:24
Staða: Ótengdur

i7 6700K kæling í M-ATX kassa

Póstur af Melrakkinn »

Sælir !

Nú er ég í uppfærslupælingum og í þetta skifti langa mig að fara í aðeins nettari kassa. Er búin að ákveða að nota Silencio 352 og hef fundið alla parta nema hentuga kælingu (155mm max).
Ég er með i5 2500k overclockaðan í 4.3 með H80 kælingu og spurningin er hvort ég kemst upp með að nota hana á 6700k í 4.4-4.5 overclocki ?
Bracketin eiga að passa á milli sökkla og pælingin var að endurnýja radiator viftuna og jafnvel hafa Push/Pull setup (er með Pull eins og er)

Gengur þessi pæling sem sparar mér ansi marga þúsundkalla eða þarf ég að nota annað setup ?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K kæling í M-ATX kassa

Póstur af worghal »

kælingin ætti að passa þarna aftast.
Mynd

kanski ekki h80, er ekki viss, en mjög svipað og ætti að passa eins.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
Melrakkinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:24
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K kæling í M-ATX kassa

Póstur af Melrakkinn »

Þá er bara spurning hvort gamla H80 sé nóg kæling fyrir 6700k á 4.5 sirka

Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Staða: Ótengdur

Re: i7 6700K kæling í M-ATX kassa

Póstur af Bartasi »

240mm hja tölvutækni eða kisildalur.is. fyrstu sem mer datt i hug.
Keypti sjalfur nylega i7 6700k og 240mm vatnskælingu í kisildal :happy
Svara