Sony VAIO Notebook

Svara

Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Sony VAIO Notebook

Póstur af andrig »

Er Þetta ekki bara fínasta vél?

System Memory (RAM) 1.0GB
Processor Speed 3.2GHz
Hard Drive Size 80.0GB
Graphics ATI RADEON IGP 345M
Video Memory 64MB (shared)
-Product Height 2.2"---------
-Product Width 14.1"--------Hvað er þetta á lengd og þyngd
-Product Weight 8.2 lbs.-----
-Product Length 10.9" -------
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hún er bara allt of þung, heil 4 kíló, með lélegu skjákorti og ekki með Pentum M örgjörva.

Tomman er 2,54 cm þannig að breiddin er 14,1*2,54=35,814cm.

Ég myndi ekki kaupa hana og alls ekki á þessu verði.
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

skipio skrifaði:ekki með Pentum M örgjörva.
Sony VAIO Notebook with Mobile Intel® Pentium® 4 Processor 538 [/b]

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Sony gerir virkilega lélegar fartölvur á yfirsprengdu verði, ég myndi ekki einusinni líta við henni.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

viddi skrifaði:
skipio skrifaði:ekki með Pentum M örgjörva.
Sony VAIO Notebook with Mobile Intel® Pentium® 4 Processor 538 [/b]
Þetta er mobile útgáfa af intel pentium 4, sem að er borðtölvu örgjörfi.

hinsvegar framleiða þeir intel pentium mobile, og hann er hannaður fyrir fartölvur og þessvega mun betri í það.
"Give what you can, take what you need."
Svara