Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Fös 14. Jan 2005 17:30
Jæja ég er svona aðeins farin að overclocka örgjörvann
hann er að runa núna á 2.31ghz er 2.2ghz orginal
er með prime95 í gangi og hitinn er svona 48-49°c
þetta er ekki idle hitinn er það ? prime95 hlítur að setjannn í pressu þannig að hann hitni meira ?
enn hvað mynduð kalla hættulegann hita ?
Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Fös 14. Jan 2005 17:46
ég slökkti á prime95 og þá er örgjörvinn í svona 35° idle, sem er fínt
enn hvað er orðinn hættulegur hiti í fullri vinnslu ??
hahallur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur » Fös 14. Jan 2005 18:04
70°C held ég
Svo slekkur dótið bara á sér þegar það er komið of hátt
Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635 Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MuGGz » Fös 14. Jan 2005 18:18
allright
ég er komin með örgjörvann í 2.37Ghz og ætla svona að athuga hvort að þetta verði ekki villulaust hjá mér svona áður enn ég fer að oc meira
er líka að spá í að fá mér aðra örgjörvakælingu
mæliði með einhverju sérstöku ?
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fös 14. Jan 2005 18:24
50 er fínn hiti. allt undir 65 ætti að vera í fínasta lagi.
"Give what you can, take what you need."
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685 Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zaiLex » Fös 14. Jan 2005 21:23
task sögðust ætla vera komnir með zalman 7700 viftuna í dag, þannig að það er örugglega stutt í hana, myndi bíða eftir henni
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Lau 15. Jan 2005 14:31
ég á einmitt þessa örgjörva viftu hún er frábær
ég er bannaður...takk GuðjónR
hahallur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur » Lau 15. Jan 2005 19:01
zaiLex skrifaði: task sögðust ætla vera komnir með zalman 7700 viftuna í dag, þannig að það er örugglega stutt í hana, myndi bíða eftir henni
Ég hef séð að hún kæli örlítið betur og sé svoldið hljóðlátari, en hún verður held ég miklu dýrari og mjög stór.
Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264 Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Dust » Fös 21. Jan 2005 22:00
Ég er með Zalman 7700 og hún er briliant í að halda örranum niðri, hann er í um 35°C max 40°C í keyrslu, er með amd64bit....mæli eindreigið með henni....en ef maður vill fá sér killer kælingu og farið að OVERCLOCKA þá er Task með algjöra snild vökvakælingu, tekur ekkert pláss í kassanum, 1 slöngur inn fyrir örran svo er hægt að kæla kortið með þessu apparati líka....kostar um 25 kellinn
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Fös 21. Jan 2005 23:02
normal hiti á amd 64 er 70... með retail viftuna ef þú ert að yffir klukka þenan örgjörva fá sér þá zalman blómið það notar ekki heatsink er það ?
ég er bannaður...takk GuðjónR
hahallur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur » Fös 21. Jan 2005 23:08
Normal hiti 70°C ég hef bara aldrei séð það, ekki nema hann sé að klukka meira en 400mhz á stock viftu.
Á reyndar að vera minna en 70°C við svona yfirklukkun.
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Lau 22. Jan 2005 00:40
það gæti verið wrong en það sagdi mér það einhver dude
ég er bannaður...takk GuðjónR
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Lau 22. Jan 2005 00:52
70-75° er þumalputta reglan.
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Lau 22. Jan 2005 01:11
ég fór i pc health status þá var hann bara 35 grádur mjög fint
er með amd 64 3200 en þegar hann fer i load þá er það cirka er ekki viss var að nota eitthvað bull forrit
ég er bannaður...takk GuðjónR
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Lau 22. Jan 2005 11:44
AMD64bita 3500 hér hjá mér
örrinn er í 36 gráðum með Retail viftunni
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Lau 22. Jan 2005 16:27
það er flott en hvað er hann i load hjá þér
ég er bannaður...takk GuðjónR
sprayer
Fiktari
Póstar: 53 Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða:
Ótengdur
Póstur
af sprayer » Lau 22. Jan 2005 16:28
minn hiti er að ná 60°C
What happend to all the good things in the world ? Well they did not come to me !
hahallur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur » Lau 22. Jan 2005 16:42
Ice master skrifaði: normal hiti á amd 64 er 70... með retail viftuna ef þú ert að yffir klukka þenan örgjörva fá sér þá zalman blómið það notar ekki heatsink er það ?
Helduru ennþá að hann komist nálægt 70°C í load
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Lau 22. Jan 2005 17:33
ég var að nota pc alert ég átti eftir að stilla það eitthvað og það stoð cpu tempature 70: c
ég er bannaður...takk GuðjónR
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196 Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kristjanm » Lau 22. Jan 2005 17:59
Hitinn á örgjörvanum fer eftir klukkuhraða, spennu á örgjörvanum, hita í kassanum og kælingu.
Erfitt að alhæfa svona um hita á örgjörva.
hahallur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af hahallur » Lau 22. Jan 2005 20:23
Ice Master skrifaði: ég var að nota pc alert ég átti eftir að stilla það eitthvað og það stoð cpu tempature 70: c
Þýðir það að eðlilegur hiti sé 70°C
Hvaða öra ertu með ?
Kannski eðlilegt á prescott í load, en ekki AMD 64 nm90 og nm130[/quote]
Ice master
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 343 Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
Staðsetning: none
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Ice master » Lau 22. Jan 2005 21:27
neibb
hann má helst ekki fara yfir 65 cirka hjá mér er 35 með amd 64 retail viftuna .
ég er bannaður...takk GuðjónR