vandamál með að remota á vél
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
vandamál með að remota á vél
málið er að ég ætlaðimér að remota á vélina hjá mömmu og pabba (aðalega til þess að keyra adawer og vírusvarnir og svoleiðis dót)
en ég bara ghet það ekki með nokkru móti......
hellstu speccar eru þessir á þeirra vél.
2.8 prescot <--- hvernig er þetta skrifað ???
512 ddram
eitthvað móðurborð
og eitthvað sem ég man ekki meira (enda hefði ég haldið að vélbúnaðurinn ætti ekki að skipta mjög mikklu máli)
þessi vél er keyrð á win xp home og er með sp 2
internet tenging er 2000 kbits/s frá símanum
og router er alcatel 570 (tengdur með lansnúru ekki þráðlaust)
vélin mín er 2.0 cel 512 ddram og sitthvað fleira.....
win xp pro með sp 2
alcatel 510 router
og eins tenging og hjá foreldrum mínum......
ég er búin að opna fyrir remote portið í báðum vélum..... bæði tcp og udp brara til að vera öruggur um að það væri ekki vandamálið.....
ég er tók windows firewallinn úr sambandi á báðum vélum bara til að vera öruggur um að hann væri ekki að bögga mig.... og það eru engir aðrir firewallar í gangi á hvorugri vélinni
ég er búin að allowa remote í báðumm vélum (get alveg tengst öðrum vélum heima hjá mér og í hinni tölvunni líka...)
málið er að ég get bara engan vegin tengst minni tölvu heiman frá foreldrum mínum né tölvu foreldra minna heima frá mér.........
og ef ég ver í start>run>cmd og reyni að pinga á tölvuna hjá foreldrum mínum heima hjá mér þá gengur það ekki og ekki heldur öfugt.....
en reyndar virðist ekki skipta neinu máli í hvaða tölvu ég er þegar að ég reyni að pinga á tölvuna hj´aforeldrum mínum .... hef reynt það úr fleiri tölvum en bara minni (og þá meina ég öðrum tengingum líka, bara til að útiloka miskilning þar....)
PLZ getur einhver hjálpað mér
ég er orðinn gjörsamlega ráðþrota......
P.S. ef þetta er illa upp sett eða illskiljanlegt þá bendið mér á það og ég reyni ða koma því betur til skila sem ég á við.....
en ég bara ghet það ekki með nokkru móti......
hellstu speccar eru þessir á þeirra vél.
2.8 prescot <--- hvernig er þetta skrifað ???
512 ddram
eitthvað móðurborð
og eitthvað sem ég man ekki meira (enda hefði ég haldið að vélbúnaðurinn ætti ekki að skipta mjög mikklu máli)
þessi vél er keyrð á win xp home og er með sp 2
internet tenging er 2000 kbits/s frá símanum
og router er alcatel 570 (tengdur með lansnúru ekki þráðlaust)
vélin mín er 2.0 cel 512 ddram og sitthvað fleira.....
win xp pro með sp 2
alcatel 510 router
og eins tenging og hjá foreldrum mínum......
ég er búin að opna fyrir remote portið í báðum vélum..... bæði tcp og udp brara til að vera öruggur um að það væri ekki vandamálið.....
ég er tók windows firewallinn úr sambandi á báðum vélum bara til að vera öruggur um að hann væri ekki að bögga mig.... og það eru engir aðrir firewallar í gangi á hvorugri vélinni
ég er búin að allowa remote í báðumm vélum (get alveg tengst öðrum vélum heima hjá mér og í hinni tölvunni líka...)
málið er að ég get bara engan vegin tengst minni tölvu heiman frá foreldrum mínum né tölvu foreldra minna heima frá mér.........
og ef ég ver í start>run>cmd og reyni að pinga á tölvuna hjá foreldrum mínum heima hjá mér þá gengur það ekki og ekki heldur öfugt.....
en reyndar virðist ekki skipta neinu máli í hvaða tölvu ég er þegar að ég reyni að pinga á tölvuna hj´aforeldrum mínum .... hef reynt það úr fleiri tölvum en bara minni (og þá meina ég öðrum tengingum líka, bara til að útiloka miskilning þar....)
PLZ getur einhver hjálpað mér
ég er orðinn gjörsamlega ráðþrota......
P.S. ef þetta er illa upp sett eða illskiljanlegt þá bendið mér á það og ég reyni ða koma því betur til skila sem ég á við.....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Búinn að kíkja á Working Remotly with Windows XP leiðbeiningar hjá Microsoft?
Breytt:
Getur líka kíkt á og lagt inn fyrirspurnir á: Windows XP Working Remotly newsgrouppunni hjá Microsoft..
Breytt:
Getur líka kíkt á og lagt inn fyrirspurnir á: Windows XP Working Remotly newsgrouppunni hjá Microsoft..
Ég hef alltaf notað WinVNC (eða RealVNC) version 3.3.7.
setur það upp á báðum vélum
keyrir "Run VNC server" á vél foreldra þinna
og velur "Accept socket connections" með e-u passwordi (mínar stillingar fylgja með í attachment)
keyrir "Run NVC viewer" á þinni vél og stimplar inn IP töluna á vél foreldranna og passwordið
.
.
.
.
En mér var að detta í hug - þetta virkar örugglega ekki fyrir router, bara ADSL módem. Oh well.
Gangi þér vel
setur það upp á báðum vélum
keyrir "Run VNC server" á vél foreldra þinna
og velur "Accept socket connections" með e-u passwordi (mínar stillingar fylgja með í attachment)
keyrir "Run NVC viewer" á þinni vél og stimplar inn IP töluna á vél foreldranna og passwordið
.
.
.
.
En mér var að detta í hug - þetta virkar örugglega ekki fyrir router, bara ADSL módem. Oh well.
Gangi þér vel
- Viðhengi
-
- Clip_12.jpg (41.86 KiB) Skoðað 1495 sinnum
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Ég nota þetta hjá mér og þetta virkar fullkomlega. Ertu viss um að userinn þinn sem þú ert að reyna að loga inn með sé "allowed"?
já ég er einmitt marg búin að tékka á því hvort að það sé ekki alveg örugglega....
það eina sem mér datt í hug að þetta virkaði ekki vegna væri útafd því að önnur væri með xp home en hin með xp pro
en þá hefði ég nú samt haldið að ég ætti að geta pingað þessa ippu....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:en þá hefði ég nú samt haldið að ég ætti að geta pingað þessa ippu....
Það þarf ekkert að vara að þú getir pingaða hana. Ég myndi prófa ná í eitthvað portscan forrit til að sjá hvort þetta sé nokkuð routerinn sem er að láta illa. (getur sennt mér ip addressuna í PM og ég get gert það fyrir þig ef þú vilt)
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
jæja ákvað að leyfa ykkur að fá smá updeit af því hvernig stendu í þessu máli.....
hmmmm nú er ég búinn að fikta í þessu fram og til baka.....
búin að prufa 2 önnur forrit sem eiga að geta "séð um" remote....
annað þeirra er RealVNC og hitt er Radmin opnaði ég þau port sem nauðsinlegt er fyrir þessi forrit (eða hvort sem það er nauðsinlegt eður ey... ég gerði það samt)
og ekkert virkaði...
og núna er ég búin að komast að því að báðar vélarnar (hjá mér og múttu) hljóta að vera nokkuð vel varðar gegn höckurum ýmiskonar...
þar sem það er bara algerlega vonlaust að pinga á þessar ippur sem þær eru á.....
jæja vona að þið hafið skilið það sem ég á við..
hmmmm nú er ég búinn að fikta í þessu fram og til baka.....
búin að prufa 2 önnur forrit sem eiga að geta "séð um" remote....
annað þeirra er RealVNC og hitt er Radmin opnaði ég þau port sem nauðsinlegt er fyrir þessi forrit (eða hvort sem það er nauðsinlegt eður ey... ég gerði það samt)
og ekkert virkaði...
og núna er ég búin að komast að því að báðar vélarnar (hjá mér og múttu) hljóta að vera nokkuð vel varðar gegn höckurum ýmiskonar...
þar sem það er bara algerlega vonlaust að pinga á þessar ippur sem þær eru á.....
jæja vona að þið hafið skilið það sem ég á við..
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
Re: vandamál með að remota á vél
urban- skrifaði:þessi vél er keyrð á win xp home og er með sp 2
Síðast þegar ég vissi, þá var ekki hægt að remota á xp home. Þú getur remotað á xp pro frá xp home, en ekki öfugt.
edit: Ég er að sjálfsögðu að tala um remote connect dæmið sem fylgir windows. Þú átt að geta notað vnc.
Re: vandamál með að remota á vél
urban- skrifaði:2.8 prescot <--- hvernig er þetta skrifað ???
Prescott :]