Er með til sölu 970 kort keypt í Tölvutek 9.3. 2015
Hef verið að keyra það í SLI aðallega og er þetta seinna kortið sem ég keypti. Ástæða sölu er uppfærsla.
Þetta kort hefur aldrei verið tengt með neinum tengjum allt er tengt aftaná fyrra kortið. Kemur í upprunalegum kassa auk allra aukahluta. Einnig get ég skutlað á höfuðborgarsvæðinu
Verðhugmynd; 35k
TS: Gigabyte GTX970
Re: TS: Gigabyte GTX970
Býð 30þús ef þú átt ennþá nótuna