Jæja hvaða gólfhátölurum mæla menn með fyrir 2.0 eða jafnvel 3.0 kerfi við sjónvarpið?
Eitthvað merki sem maður ætti að forðast? Mig vantar svosem magnara líka, eitthvað sérstakt sem menn mæla með þar?
Hef svosem ekkert sérstakt budget í huga, kannski helst ekki yfir 200.000.
Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
þess virði að skoða og hlusta
http://ormsson.is/vorur/8646/
held að sé örugglega uppsett í búðini. ( var í júní)
http://ormsson.is/vorur/8646/
held að sé örugglega uppsett í búðini. ( var í júní)
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Getur fengið fína martin logan hybrid. Einmitt við 300-400þús fyrir parið fara hlutirnir að verða áhugaverðir
Last edited by jonsig on Fim 18. Ágú 2016 22:23, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Farðu í heimilistæki og hlustaðu á dali zensor 7, http://ht.is/product/150w-golfhatalarar
Efast um að það sé hægt að gera mikið betri kaup en þessa á útsölunni, verðið reyndar mjög fott án afsláttar.
Efast um að það sé hægt að gera mikið betri kaup en þessa á útsölunni, verðið reyndar mjög fott án afsláttar.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Já mæli með að kíkja fyrst í ht og elko ,því ef þú byrjar í hljómsýn þá endaru með eitthvað miklu dýrara en þú ætlaðir.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Sjónvarpsmiðstöðin er með mjög gott úrbal. Keypti mér stóra jbl hátalara og yamaha magnara á 180 svo bassabox aðeins seinna. Gæti ekki verið sáttari
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
ég er með þessa hérna og þeir eru að virka VEL !
http://www.theabsolutesound.com/article ... r-tas-211/
saman með þessum hérna
http://www.harmankardon.com/stereo-ampl ... ck#start=1
http://www.theabsolutesound.com/article ... r-tas-211/
saman með þessum hérna
http://www.harmankardon.com/stereo-ampl ... ck#start=1
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða gólfhátölurum mæla menn með
Ég er sjálfur með JBL Studio 280, mjög sáttur