Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Þegar ég vaknaði í morgun var tölvan frosin á skjá með lóðréttum röndum sem litu út fyrir að vera texti sem var aftur og aftur ofaní hvað annað. Ég reyndi að endurræsa en þá kemur upp blár skjár með svipuðum röndum og tölvan startar sér ekki upp. Ctr.Alt.Del. virkar ekki. Getið þið ímyndað ykkur hvað hefur gerst?
Windows 10
Asus Z170 pro gaming móðurborð
Evga GTX970 skjákort
Corsair 650x aflgjafi
Eitthvað fleira sem skiptir máli?
Windows 10
Asus Z170 pro gaming móðurborð
Evga GTX970 skjákort
Corsair 650x aflgjafi
Eitthvað fleira sem skiptir máli?
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Góðar líkur að skjákortið sé dautt.
Móðurborðið þitt er með innbyggt skjákort, taktu 970 kortið úr og prufaðu innbyggða.
Móðurborðið þitt er með innbyggt skjákort, taktu 970 kortið úr og prufaðu innbyggða.
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Prófa það sem dúlli segir, ég tek undir það. Nema innbyggða skjástýringin er í örgjörvanum ekki móðurborðinu
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Mér datt þetta líka fyrst í hug en það gerir ekkert að tengja skjáinn við móðurborðið, ég fæ bara svartan skjá þar það gerist heldur ekkert þó ég reyni að láta hana boota upp á windows 10 lykli
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Gætir þurft að fara í bios og enebla þar on board video til að fá skjátengið á móðurborðinu í gang.OddBall skrifaði:Mér datt þetta líka fyrst í hug en það gerir ekkert að tengja skjáinn við móðurborðið, ég fæ bara svartan skjá þar það gerist heldur ekkert þó ég reyni að láta hana boota upp á windows 10 lykli
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
ok nú er blái skjárinn kominn upp líka frá móðurborðinu og ég tengdi annan skjá við til að útiloka hann og fæ sama bláa skjáinn upp á hann. Er ekki raunhæfast að þetta sé bara móðurborðið?
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
prófaðu allavega að reseta cmos áður en þú afskrifar þetta borð
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Tókstu hitt skjákortið úr ? verður að fjarlægja það úr tölvunni til að geta prufað hitt.OddBall skrifaði:ok nú er blái skjárinn kominn upp líka frá móðurborðinu og ég tengdi annan skjá við til að útiloka hann og fæ sama bláa skjáinn upp á hann. Er ekki raunhæfast að þetta sé bara móðurborðið?
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Já ég tók það úr og þar sem ég get ekki opnað biosinn þá tók ég batteríið úr móðurborðinu og aftur í. Eini munurinn er að nú eru rendurnar svart/hvítar svo það er greinilegt að þetta er liturinn frá startskjánum sem dreyfist svonaDúlli skrifaði:Tókstu hitt skjákortið úr ? verður að fjarlægja það úr tölvunni til að geta prufað hitt.OddBall skrifaði:ok nú er blái skjárinn kominn upp líka frá móðurborðinu og ég tengdi annan skjá við til að útiloka hann og fæ sama bláa skjáinn upp á hann. Er ekki raunhæfast að þetta sé bara móðurborðið?
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Bùinn að pròfa aðra snùru frà tölvu ì skjà?
Ertu með tengt ì Displayport? Pròfaðu ef þù getur DVI eða HDMI.
Ertu með tengt ì Displayport? Pròfaðu ef þù getur DVI eða HDMI.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1722
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Hversu nýtt er þetta? Er þetta í ábyrð hérlendis? Þú ert að lenda pottþétt í hardware failure, og þá þarf bara að komast að því hvað er bilað.
Ef þetta er allt keypt á sama stað, þá bara fara með tölvuna í ábyrðarviðgerð.
Ef þetta er keypt á mismunandi stöðum, þá væri best að reyna útiloka sem flest.
Settiru tölvuna saman sjálfur? Var ekki örugglega allt rétt fest og engar snúrur hálf lausar?
Taka GPU úr sambandi og nota Onboard. (sýnist þú vera búinn að því)
Taktu allt úr sambandi nema það nauðsynlegasta.
Ef þú getur útilokað psu-ið, þá væri það kostur.
Ef þú hefur farið í gegnum allt þetta, og enn "scrambled screen" eða black screen, að þá myndi ég telja að móðurborðið væri gallað.
Það fyrsta sem tölvan á að gera er að POST-a, sem hún virðist ekki ná að komast í.
Ef þetta er allt keypt á sama stað, þá bara fara með tölvuna í ábyrðarviðgerð.
Ef þetta er keypt á mismunandi stöðum, þá væri best að reyna útiloka sem flest.
Settiru tölvuna saman sjálfur? Var ekki örugglega allt rétt fest og engar snúrur hálf lausar?
Taka GPU úr sambandi og nota Onboard. (sýnist þú vera búinn að því)
Taktu allt úr sambandi nema það nauðsynlegasta.
Ef þú getur útilokað psu-ið, þá væri það kostur.
Ef þú hefur farið í gegnum allt þetta, og enn "scrambled screen" eða black screen, að þá myndi ég telja að móðurborðið væri gallað.
Það fyrsta sem tölvan á að gera er að POST-a, sem hún virðist ekki ná að komast í.
Re: Ný tölva, lóðréttar rendur og startar ekki.
Jæja það er komin niðurstaða, þetta var snúran og ég prófaði tvær áður en ég fann eina sem virkaði. Komst reyndar í leiðinni að því að ég fæ bara bleikan skjá ef ég tengi fartölvuna við skjá með VGA en það skiptir engu máli. Þetta leit ekkert vel út til að byrja með þar sem skjákortið er keypt í Tuscon, Arisona og móðurborðið í London... en það er áhættan sem maður tekur þegar maður er blankur og er að skrapa saman í þokkalega góða vél. Það er líka fínt að hafa náð að finna út úr þessu með hjálp góðra manna að sjálfsögðu. Takk fyrir hjálpina