Vandamál með hitann á tölvunni
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Vandamál með hitann á tölvunni
Núna er smá vandamál með tölvuna, það er að hún verður alltaf of heit og stundum á mjög stuttum tíma, fer semsagt uppi 70 °c og kemur svona sírenu hljóð og ég þori ekki að gera neitt annað en að slökkva á henni strax. Ég keypti mér 2 viftur fyrir rúmu ári síðan ein þeirra var noiseblocker og önnur þeirra er góð vifta sem ég veit ekki alveg hvað heitir . Mér finnst nefnilega noiseblockerinn ekki vera að vinna nógu vel því ég finn ekkert loft koma frá henni bæði að innan og utan en hin vinnur alveg á fullu kemur alveg því líkt mikið loft út. Tekur því að fá sér aðra viftu í stað noiseblocker eða eru flestar viftur jafn góðar og hún ?
þetta er mjög skýrt hjá honum..
talaðu við kallana í task. þeir eru svoddan viftu sérfræðingar.
það gæti líka verið sniðugt fyrir þig að skoða 120mm eða 92mm viftr ef þú getur komið þeim fyrir.
ertu með viftur bæði framan og aftaná kassanum?
sættiru þig við hávaða eða viltu hafa tölvuna alveg hljóðlausa?
talaðu við kallana í task. þeir eru svoddan viftu sérfræðingar.
það gæti líka verið sniðugt fyrir þig að skoða 120mm eða 92mm viftr ef þú getur komið þeim fyrir.
ertu með viftur bæði framan og aftaná kassanum?
sættiru þig við hávaða eða viltu hafa tölvuna alveg hljóðlausa?
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:þetta er mjög skýrt hjá honum..
talaðu við kallana í task. þeir eru svoddan viftu sérfræðingar.
það gæti líka verið sniðugt fyrir þig að skoða 120mm eða 92mm viftr ef þú getur komið þeim fyrir.
ertu með viftur bæði framan og aftaná kassanum?
sættiru þig við hávaða eða viltu hafa tölvuna alveg hljóðlausa?
Það heyrist mjög hátt í henni núna þannig að ég held að það skiptir litlu máli held ég, bara ef það sé ekki einhver geðveikur hávaði, ég er bara með viftur aftan á.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
ég var að lesa þennan þráð : http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6933 þar sínir hann joihei screen shot af speedfan hjá sér þar er hann temp 1,2 og 3 einnig með hd0 temp r some á meðan ég er bara með temp1 og 2 : og þeir eru að tala um að þetta sé ofhitnun á meðan ég er með 56 °c í temp 1 og 61 °c í temp 2 gætu þið sagt mér afhverju ég sé ekki með temp 3 og hd0 temp
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Lau 24. Apr 2004 21:05
- Staðsetning: Selfoss
- Staða: Ótengdur
Já ég er búinn að vera að spá í þessu og talað um þetta við vini mína einn af þeim sagði að tornato viftan væri mjög góð en bara mikill hávaði í henni er samt ekki alveg að finna hvar hún er seld , er samt að spá í að fá mér þessa viftu hérna http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=499
hvernig lýst ykkur á það ?
hvernig lýst ykkur á það ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú færð Tornado 80 og 92 mm í Start
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ucts_id=56
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ucts_id=67
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ucts_id=56
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ucts_id=67
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
tornado viftur eru ekki vifur sem maður getur haft hjá sér þegar mar er að gera eitthvað i tölvuna eða eitthvað;;ég á 1 myndband um tornado vifturnar og gaurin sagdi að madur getur misst heyrnina með þvi að hafa þessar viftur hjá sér allan dag tornado vifturnar eru meira ætladir vinnu vélar sagdi hann
ég er bannaður...takk GuðjónR