Windows 10 Anniversary Update

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 10 Anniversary Update

Póstur af GuðjónR »

Þetta rauk í gang hjá mér áðan, hellingstími í download og install, tvö restört. Virkaði á mig eins og þetta væri full install svo langan tíma tók þetta.
Fyrstu breytingar sem ég sé er á Defender, breytt logo. Svo er komin bolla yfir Notify takkann sem segir hversu mörg skilaboð eru ólesin.
Sjáið þið fleiri breytingar?

http://answers.microsoft.com/en-us/insi ... e187cc48e0

https://blogs.windows.com/windowsexperi ... -august-2/

Aravil
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 19:47
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Aravil »

Bash á windows 10! :)
http://www.omgubuntu.co.uk/2016/08/enab ... ary-update

Edit: Virkar flott m.v. reviews er virkilega sáttur við þessa framför.
Last edited by Aravil on Fim 04. Ágú 2016 17:36, edited 1 time in total.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Hjaltiatla »

Í Þessari grein á Fossbytes er verið að fjalla um 10 Best Features í Windows 10 Anniversary Update-inu.
Just do IT
  √

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af arons4 »

Las að það væri hægt að binda leyfið við windows accountinn í stað hardware, þá er minna vesen að uppfæra.
Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af EOS »

Ég er greinilega ekki nógu kúl... :(
Edit: Nvm, fixed.

Mynd
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Hjaltiatla »

Ótrúlegt fail rate á þessum Windows 10 upgrade-um (sem voru í boði frítt fyrir notendur).

Windows 10 pain: Reg man has 75 per cent upgrade failure rate!

Held að clean install sé málið ALLA daga vikunnar þangað til þessi tölfræði kemst í betri horfur.
Just do IT
  √
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af brain »

kom inn á 20 mín, 2 reboot og allt super.
Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af C3PO »

Smooth as a velvet velour. :megasmile
Allt 100% hjá mér.

Kv D
AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af FreyrGauti »

Það sem ég er mest ánægður með so far, og líklega á endanum, er að klukkan er komin í taskbar á báðum skjám, ekki bara primary.

Hefði viljað hafa Dark þemað frekar dökk grátt en ekki alveg svart, gæti verið að það sé hægt að stilla þetta eitthvað, en ég hef ekki nennt að skoða betur.
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Danni V8 »

Tók strax eftir að login skjárinn er búinn að breytast. Og síðan notification. En spáði svosem ekki mikið í meiru.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Viggi »

Kemur að það gat ekki installast í gegnum windows update. Eða verður maður að downloda þessu manualy á usb
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Dagur »

Windows update virkaði fyrir mig
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af GuðjónR »

Windows update á að finna þetta en ef það virkar ekki þá geturðu gert þetta hérna beint:
https://go.microsoft.com/fwlink/?LinkID=823759
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Moldvarpan »

Ahh, w7 ftw :)
Ekkert update vesen á því :)

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Tóti »

Fór á linkinn hans Guðjóns, uppfærslan fór í gang.
Og tölvan virkar ennþá :)
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Hnykill »

Það eina sem heillar mig við Windows 10 er DirectX 12.. og svo það. :/.. engir leikir nota þetta enn að neinu magni. samt.. hér er ég að keyra fallout 4 moddaðann í fuckink klessu....

Win 10 og DX 12 er bráðum að kom.... enn er bara ekki hérna enn ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af worghal »

er einhver ástæða til að uppfæra úr w7?
finnst reyndar bash í windows soldið cool
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Heliowin »

Sticky Notes er orðið óþarflega stórt núna.
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af brain »

Moldvarpan skrifaði:Ahh, w7 ftw :)
Ekkert update vesen á því :)

og ekkert DX 12

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Viggi »

My bad. Þurfti nú bara að restarta og updateið rauk í gang :)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2671
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 Anniversary Update

Póstur af Hjaltiatla »

FYI:Windows 10 Anniversary Update freezing: Microsoft offers temporary fix Linkur í frétt!
Temporary fix leiðin Skv. Microsoft
Just do IT
  √
Svara