FX-55 | FX-53 Clawhammer - Sledgehammer

Svara

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

FX-55 | FX-53 Clawhammer - Sledgehammer

Póstur af hahallur »

Ég var að spá hvort að core-ið á þessum örum skipti miklu máli.

Það virðast vera 2 tegundir, Sledgehammer og Clawhammer.

Clawhammer: http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 92R&depa=0

Sledgehammer: http://www.newegg.com/app/ViewProductDe ... 96R&depa=0

Clawhammer virðist vera þó nokkuð dýrari en þeir keyra báðir á 1.5v með 0.13 process og eru fyrir s939

Veit einhver hver munurinn er og hvort það skipti máli hvaða öran maður tekur.

Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Póstur af Zkari »


Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Ehhh ég fattaði nú ekki mikið þarna :?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Þetta virðist vera sami örrinn í og úr kassanum.
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Clawhammer er 754 pinna og er með single channel (64 bita) aðgang að vinnsluminni, á meðan Sledgehammer er 939 pinna með dual channel (2x64 bita = 128-bita) aðgang að vinnsluminni. S.s. tvöfalt meiri minnisbandvídd.

Athlon64 eru með innbyggðan memory-controller, þannig að þetta veltur á örgjörvanum í staðinn fyrir móðurborðinu (eins og á P4 og AthlonXP móðurborðum).

Edit: Eða og þó. Kannski bull í mér. Munurinn gæti líka verið 512k skyndiminni og á móti 1mb.
Last edited by Hörde on Sun 09. Jan 2005 22:41, edited 1 time in total.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það stendur nú sammt s939

Specification
Model: AMD Athlon 64 FX-55
Core: ClawHammer
Operating Frequency: 2.6GHz
FSB: Integrated into Chip
Cache: L1/64K+64K; L2/1MB
Voltage: 1.5V
Process: 0.13Micron
Socket: Socket 939
Multimedia Instruction: MMX, SSE, SSE2, 3DNow!, 3DNow!+

Ég pannta nú sammt Sledgehammer held ég.
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Hmm, eftir á að hyggja sýnist mér munurinn liggja í að sledgehammer sé ætlaður fyrir servera, og aðal munurinn sé að hægt sé að nota fleiri örgjörva saman en með clawhammer. S.s. 8 með sledgehammer, 2 með clawhammer.

Þarf að skoða betur.
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Skv. þessu þá er þetta bara prentvilla á newegg, og sledgehammer er 940 pinna. Sledgehammer virðist alla vega þurfa ECC minni, þannig að farðu varlega.

Mynd

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Hmmm...

Ertu viss að þessu sé treystandi.

http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=131 ... &item=1379

Ég er að sjá á mörgum síðum að Sledgehammer er s940 og s939.
Ég er í vafa og er svoldið hræddur við að pannta.

Á NewEgg Á Sledgehammer FX-55 er líka sagt "also purchased" :

ASUS "SK8N" nForce3 Pro150 Chipset Motherboard for AMD Socket 940 CPU -RETAIL


Model# SK8N
Item # N82E16813131465

Specifications:
Supported CPU: Socket 940 AMD Athlon 64 FX/Opteron 100/200 Processors
Chipset: NVDIA nForce3 Pro150
FSB: HyperTransport
RAM: 4x DIMM support Dual Channel registered ECC DDR333 Max 8GB
IDE: 3x UltraDMA 133(1 from Promise R20378) up to 6 Devices
Slots: 1x AGP 8X, 5x PCI
Ports: 2xPS2,1xLPT,1xCOM,6xUSB2.0(Rear 4),1xLAN,2x1394a(Rear 1),Audio Ports
Onboard Audio: Realtek ALC650 6-Channel
Onboard LAN: RealTek RTL8201BL 10/100Mbps
Onboard SATA/RAID: Promise R20378, 2x Serial ATA, RAID 0/1/0+1
Onboard 1394: TI TSB43AB22A controller, 2x IEEE1394a
Form Factor: ATX
Last edited by hahallur on Mán 10. Jan 2005 16:04, edited 2 times in total.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

djöfull myndi ég aaaaldrei tíma að kaupa 1 örgjörva á 100k :shock:
Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Hörde »

Ég myndi bara sleppa þessum Sledgehammer pælingum og taka Clawhammer. Hann er með jafn stórt cache, og er jafn mörg mhz, og keyrir á m.a.s. á hraðari fsb.

Höfundur
hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

k

Takk fyrir hjálpina.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Held að það hafi komið fram fyrr hér í þræðinum, en það er ekki til FX-55 með Sledgehammer.

Þeir eru allir Clawhammer
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Sledgehammer notar ECC minni :S
Svara