sælir.
Er með Lg g4 sem er ekki árs gamall.
setti hann i hleðslu eins og venjulega.
Nema að hann er fastur á "start logo", þ.e.a.s. logoinu þegar þú kveikir á simanum.
Hef lesið mer til um þetta og þetta getur komið fyrir. En ekki fundið neina lausn á þessu.
Hafa menn einhverjar hugmyndir?
Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1311
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
GPU: Asus Turbo 2080 ti - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1227
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
Kemstu inn í safe mode? http://www.android.gs/enter-use-safe-mode-lg-g4/
Gætir kannski gert hard reset þaðan en tapar öllum gögnum á símanum við það, líklega.
Gætir kannski gert hard reset þaðan en tapar öllum gögnum á símanum við það, líklega.
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
Hef lent í þessu og eftir töluverða leit og umræðu við viðgerðaraðila þá skildist mér að örgjörvinn, eða annar mikilvægur vinnslukubbur (man ekki hver) ætti það til að losna á lóðningum sem að veldur þessu vandamáli. Annars er þetta vel þekkt vandamál með þessa síma og LG tekur það innan ábyrgðar.
http://www.androidauthority.com/lg-admi ... lt-669603/
http://www.androidauthority.com/lg-admi ... lt-669603/
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
Hvað gerðiru við símann?
Var að lenda í þessu í gær og fór með hann. Hjá Nova töldu þeir að ég fengi nýjan LG G4 en ég treysti því ekki að hann sé í lagi.
Var að lenda í þessu í gær og fór með hann. Hjá Nova töldu þeir að ég fengi nýjan LG G4 en ég treysti því ekki að hann sé í lagi.
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
Kom fyrir mig í síðasta mánuði, einkennin voru þau sömu og hjá þér.
Þetta er víst þekktur galli í G4, getur googlað "LG bootloop".
Elko tók símann og það var skipt um móðurborð. Tók þá 1 viku.
Síminn er eins og nýr í dag.
Þetta er víst þekktur galli í G4, getur googlað "LG bootloop".
Elko tók símann og það var skipt um móðurborð. Tók þá 1 viku.
Síminn er eins og nýr í dag.
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
hehe, fyndið.
Minn dó einmitt líka í gær, sama vandamál. Gerðist fyrst í sumar en eftir hard-reset og factory reset þá komst hann í lag í 2 mánuði , smá slow samt.
Núna hleður hann ekki einu sinni lengur og fór í viðgerð í morgun.
Vonandi tekur þetta ekki of langan tíma.
Minn dó einmitt líka í gær, sama vandamál. Gerðist fyrst í sumar en eftir hard-reset og factory reset þá komst hann í lag í 2 mánuði , smá slow samt.
Núna hleður hann ekki einu sinni lengur og fór í viðgerð í morgun.
Vonandi tekur þetta ekki of langan tíma.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
Síminn hjá konunni fór svona líka í seinasta mánuði. Þá var móðurborðið farið.
Fínt að lofa Nova aðeins þarna, því þeir buðu okkur eins síma nýjan eða upphæðina sem að síminn kostar í dag upp í einhvern annan, sem við nýttum okkur því eins og ég var ánægður með LGG3 þá var 4 ekki að skora hátt.
Fínt að lofa Nova aðeins þarna, því þeir buðu okkur eins síma nýjan eða upphæðina sem að síminn kostar í dag upp í einhvern annan, sem við nýttum okkur því eins og ég var ánægður með LGG3 þá var 4 ekki að skora hátt.
Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.
Re: Lg G4 - "brickaður" ,,,, Ónýtur??
Þeir eru reyndar ekki þeir sem sjá um símann heldur Otex ehf.
Sá sem afgreiddi mig sagði að Otex ákveður þetta.
Mér finnst samt synd að vera búinn að fá síma á 90þ sem í dag, á innan við 1 ár, er orðinn ónýtur.
Svo er líka spurningin. Hvernig vitum við að nýja móðurborðið er af nýrri og bættri framleiðslu?
Ef þetta tekur 6 mánuði upp í ár að gerast þá er ábyrgðin búin.
Sá sem afgreiddi mig sagði að Otex ákveður þetta.
Mér finnst samt synd að vera búinn að fá síma á 90þ sem í dag, á innan við 1 ár, er orðinn ónýtur.
Svo er líka spurningin. Hvernig vitum við að nýja móðurborðið er af nýrri og bættri framleiðslu?
Ef þetta tekur 6 mánuði upp í ár að gerast þá er ábyrgðin búin.