Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu

Svara

Höfundur
DavíðG
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 20. Jún 2016 21:54
Staða: Ótengdur

Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu

Póstur af DavíðG »

Góðan dag,

mig vantar smá hjálp varðandi að velja minni í fartölvu en mig vantar að stækka það aðeins.

Þar sem ég er frekar ólæs á tölvuíhluti og ekki eins vel að mér í þessum efnum og ég hefði viljað vera biðla ég til ykkar um hjálp. Mig langar að vita hvort ég geti keyrt DDR3L vinnsluminni á tölvunni, og þó það standi 1066/1333 á datasheetinu sem ég fann um örgjörvann minn, get ég keyrt 1600MHz og uppúr vinnsluminni í tölvunni? Það er svo mikið af misvísandi upplýsingum að finna á alnetinu að ég hreinlega veit ekki hverju ég á að taka sem trúanlegu. Tam. keyrði ég "crucial system scanner"(http://www.crucial.com/usa/en/systemscanner) og þeir mældu ma. með 8GB DDR3L-1600 vinnsluminni (http://tinyurl.com/zoe3nyg), en ég stóð í þeirri meiningu eftir talsvert vafur að þetta gengi ekki upp í þetta gamalli tölvu?

Ég tek þó fram að ég veit alveg að DDR3L er fært um að keyra á tveimur spennum og ég tel mig vita að tíðnin á vinnsluminninu er hærri en íhlutirnir bjóða upp á, en getur tölvan keyrt DDR3L og getur tölvan keyrt td. 1600MHz vinnsluminni? og skiptir það tölvuna einhverju máli? ef þetta gengur upp, þarf ég þá að hræra eitthvað í BIOS-inu eða hvað? :droolboy

Ég er með samsung series 7 chronos, serial NP700Z5A-S04SE.

Örgjörvi: Intel Core i5 2450M
"Max Memory Size (dependent on memory type) 16 GB
Memory Types DDR3 1066/1333
Max # of Memory Channels 2
Max Memory Bandwidth 21.3 GB/s
ECC Memory Supported ‡ No "

móðurborð:
Manufacturer SAMSUNG ELECTRONICS CO. LTD.
Model 700Z3A/700Z4A/700Z5A/700Z5B (CPU)
Version FAB1
Chipset Vendor Intel
Chipset Model Sandy Bridge
Chipset Revision 09
Southbridge Vendor Intel
Southbridge Model HM65
Southbridge Revision B2
BIOS
Brand Phoenix Technologies Ltd.
Version 15FD
Date 6.11.2012
PCI Data
Slot PCI-E x16
Slot Type PCI-E x16
Slot Usage In Use
Data lanes x16
Slot Designation PEG Gen1/Gen2 X16
Characteristics 3.3V, Shared, PME
Slot Number 0
Slot PCI
Slot Type PCI
Slot Usage In Use
Data lanes x1
Slot Designation PCI-Express 1 X1
Characteristics 3.3V, Shared, PME
Slot Number 1
Slot PCI
Slot Type PCI
Slot Usage Available
Data lanes x1
Slot Designation PCI-Express 2 X1
Characteristics 3.3V, Shared, PME
Slot Number 2
Slot PCI
Slot Type PCI
Slot Usage Available
Data lanes x1
Slot Designation PCI-Express 3 X1
Characteristics 3.3V, Shared, PME
Slot Number 3
Slot PCI
Slot Type PCI
Slot Usage In Use
Data lanes x1
Slot Designation PCI-Express 4 X1
Characteristics 3.3V, Shared, PME
Slot Number 4
Slot PCI
Slot Type PCI
Slot Usage In Use
Data lanes x1
Slot Designation PCI-Express 5 X1
Characteristics 3.3V, Shared, PME
Slot Number 5

ég vissi ekki hvaða upplýsingar þið þurftuð um móðurborðið þannig að ég setti bara allt sem ég fann um það :)

kærar þakkir :D
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu

Póstur af Njall_L »

Eftir allri minni vitneskju þá ættirðu að geta sett 1600MHz minni í tölvuna en það myndi bara aldrei keyra hraðar en 1333MHz
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi

Höfundur
DavíðG
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 20. Jún 2016 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp varðandi val á RAM í fartölvu

Póstur af DavíðG »

keypti DDR3L1600MHz, plöggaði því og það virkar fínt.!
Svara