Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Póstur af KermitTheFrog »

Nú er kominn tími á að uppfæra 8 ára gamla logitech lyklaborðið og fara yfir í mekanískt lyklaborð.

Ég er búinn að skoða aðeins um switchana á netinu en þarf að fara bara og prófa hvernig tilfinningin er áður en ég ákveð með það.

En ég er að leitast eftir meðfærilegu lyklaborði með removable snúru (micro/mini usb á lyklaborðinu), þar sem ég væri til í að geta notað það heima og í vinnunni. Hvað er í boði? Hvaða brand er the biz-niz þessa dagana?

Edit: Eftir umfangsmikla leit á alnetinu er ég eiginlega seldur á Ducky One TKL RGB eins og er.

Ég þarf að fá mér þráðlausa mús í leiðinni. Einhverjar uppástungur þar?
Last edited by KermitTheFrog on Fim 16. Jún 2016 23:09, edited 2 times in total.
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð

Póstur af Njall_L »

Ég er persónuleg með Ducky One með Cherry MX Brown switchum og er virkilega sáttur. Layoutið er venjulegt, þar að segja engir auka macro takkar og slíkt. Það er líka frekar lítið um sig með Micro USB snúru og ábrenndum íslenskum sérstöfum.

Mér sýnist þau vera fáanleg með Cherry MX Brown, Blue og Red switchum og síðan mismunandi baklýsingu. Sjá betur hjá Tölvutek
https://www.tolvutek.is/leita/Ducky+one
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð

Póstur af KermitTheFrog »

Ég er eiginlega farinn að hallast að borði sem er án numpads, þar sem ég er að leita að frekar compact borði og þarf í raun ekki numpad.

Hefur einhver reynslu af þessum?
Hvað er annað hægt að skoða en Ducky og Das?

Edit: Hvernig eru CM á þessum markaði? Líst t.d. mjög vel á CM Masterkeys Pro S.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Póstur af KermitTheFrog »

Ekki allir í einu!

Djók :) Eins og er þá líst mér best á Ducky One TKL RGB. Það virðist vera nógu lítið til að hægt sé að ferðast með það en ekki eins smátt og Ducky Zero eða Pok3er borðin.

En þá að uppfærðu upphafsinnleggi: Hvaða þráðlausa mús er málið í dag?
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Póstur af Njall_L »

KermitTheFrog skrifaði:Jæja, eins og er þá líst mér best á Ducky One TKL RGB. Það virðist vera nógu lítið til að hægt sé að ferðast með það en ekki eins smátt og Ducky Zero eða Pok3er borðin.

En þá að uppfærðu upphafsinnleggi: Hvaða þráðlausa mús er málið í dag?
Logitech MX Master fynnst mér persónulega langþæginlegasta þráðlausa músin. Góður sensor, mjög góð rafhlöðuending og þæginleg í hendi.
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Póstur af KermitTheFrog »

Njall_L skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Jæja, eins og er þá líst mér best á Ducky One TKL RGB. Það virðist vera nógu lítið til að hægt sé að ferðast með það en ekki eins smátt og Ducky Zero eða Pok3er borðin.

En þá að uppfærðu upphafsinnleggi: Hvaða þráðlausa mús er málið í dag?
Logitech MX Master fynnst mér persónulega langþæginlegasta þráðlausa músin. Góður sensor, mjög góð rafhlöðuending og þæginleg í hendi.
Já, ég var einmitt búinn að vera að skoða hana. Svipað útlit og MX Performance, sem mér leist mjög vel á fyrir nokkrum árum.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Póstur af jonsig »

Búinn að eyða tonn af pening í fancy mýs og fancy lyklaborð en rata alltaf aftur sooner or later alltaf aftur í þennan pakka .

http://www.computer.is/is/product/lykla ... t-islenskt

og logitech mx518 síðan 2004 :S Logitech MX performance komst nálægt en.... mx518 er the ultimate .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð / og kannski mús líka?

Póstur af capteinninn »

KermitTheFrog skrifaði:Ekki allir í einu!

Djók :) Eins og er þá líst mér best á Ducky One TKL RGB. Það virðist vera nógu lítið til að hægt sé að ferðast með það en ekki eins smátt og Ducky Zero eða Pok3er borðin.

En þá að uppfærðu upphafsinnleggi: Hvaða þráðlausa mús er málið í dag?
Ef þú ætlar að panta þetta lyklaborð máttu endilega hafa mig í ráðum, er að meta að uppfæra mig en er óviss með að láta senda bara eitt lyklaborð hingað. Hef líka ekki séð það til sölu hérlendis.
Svara