512 GB Samsung NVMe SSD á stærð við frímerki

Svara
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

512 GB Samsung NVMe SSD á stærð við frímerki

Póstur af GuðjónR »

Samsung voru að tilkynna að þeir væru byrjaðir að fjöldaframleiða nýjan SSD sem er á stærð við lítið frímerki.
20mm x 16mm x 1.5mm og aðeins eitt gramm að þyngd.
Þessi litli kubbur eða nýja SSD drif eins og réttara er að kalla það er 512GB og les og skrifhraðinn er um 1.500MB/s eða um 3 sec. að skrifa 5GB mynd.
Fréttin er hérna.
Viðhengi
BGA_SSD_Main_2_2.jpg
BGA_SSD_Main_2_2.jpg (275.47 KiB) Skoðað 1035 sinnum
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB Samsung NVMe SSD á stærð við frímerki

Póstur af vesi »

Já sæll, eru ekki allir rosa spenntir að upgrade-a í m2, svo kemur þetta frímerki og setur allt í rugl.
þetta er alger snild!
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB Samsung NVMe SSD á stærð við frímerki

Póstur af GuðjónR »

vesi skrifaði:Já sæll, eru ekki allir rosa spenntir að upgrade-a í m2, svo kemur þetta frímerki og setur allt í rugl.
þetta er alger snild!
Já akkúrat, alveg magnað!
2.5" SSD eru í raun úreldir miðað við hvað er í gangi þarna. Og stærðin, það er hægt að setja svona ofurhraðakubb í hvað sem er, t.d. símana ykkar.
Fyndið að lesa kommentin hérna.
I'm sure Apple will rush to get this soldered and non-upgradable storage into the Macs as soon as possible!
Don't worry everyone, the next iMac will still come with a 5400rpm drive.
Q: Why is Apple even using spinning hard drives anymore? Especially 5400rpm ones!
A: gotta save a few dollars
These won't be seen in a mac for another decade, sorry peeps.
Introducing 32" iMac with 8K display, GTX 1080MX, 7700K i7 Kaby Lake @ 4.5 GHz. 1TB 5400rpm drive.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB Samsung NVMe SSD á stærð við frímerki

Póstur af DJOli »

Þannig að þróunin er þannig að núna er hægt að fá 512gb geymslumiðil, hraðari en allt helvíti, og það á stærð við sd kort.

Times they are a changing.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 512 GB Samsung NVMe SSD á stærð við frímerki

Póstur af Moldvarpan »

Þetta eru floppy diskar framtíðarinnar :happy
Svara