Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2455
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af HalistaX »

Hæ,

Fékk hugmyndina að þessum þræði bara ekki fyrr en núna, þegar ég var að skoða vaktina. Sá að IGN eða Gamerant voru með svipað á Facebook um daginn og kemur þessi hugmynd eiginlega þaðan.

Þetta virkar s.s. alveg eins og þessi þráður http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=69471 . Bara með tölvuleiki í staðin fyrir kvikmyndir.

Ég persónulega vildi óska þess að ég ætti eftir að spila Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots á PS3. Ef hann yrði rebootaður fyrir PS4 þá fyrst myndi ég kaupa þá græju. Þetta er nefninlega minn uppáhalds leikur, vann ég hann í gamladaga án þess að drepa eina einustu lífveru, og það á efsta eða næst efsta erfiðleikastiginu, man það ekki alveg, en það var mun erfiðara en að segja það allavegana. Ætli það hafi ekki verið það hæsta, því ég var fastur á einum parti í margar vikur og þetta var á þeim tíma þegar ég átti við mikið reiði vandamál að stríða svo að það voru allir í húsinu hræddir við mig þegar gellurnar drápu mig trekk í trekk.....*

Svo veit ég ekki. Fallout leikirnir voru helvíti góðir first time around. GTA IV líka, minn uppáhalds GTA leikur. GTA V á ekki dick í hann, ef ég verð að segja eins og er.

Allavegana, stæling af kvikmyndaþræðinum, komið með ykkar leik sem þið vilduð að þið ættuð eftir að spila í fyrsta skiptið :D

Ps. Meigið endilega fljóta með ef ykkur finnst einhver leikur eiga skilið að vera endurgerður/reboot/remake /whatevs.

EDIT: *Man það núna, það var erfiðasta erfiðleikastigið, ég bara vann hann ekki með því að vera undetected eða óséður af óvininum allan leikinn. Það var eitthvað sem leit út fyrir að vera ómögulegt.
Last edited by HalistaX on Mið 01. Jún 2016 08:19, edited 1 time in total.
Loksins edrú og aldrei í mínu fullorðins lífi liðið betur né liðið jafn mikið eins og manneskju. Nú byrjar restin af lífinu.

muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af muslingur »

BLOOD 2 the chosen one.

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af brynjarbergs »

Uncharted seríuna! Ef ekki alla seríuna þá leik númer 3 ( Drake's Deception ).

Ég á meira að segja eftir að spila númer 4, en ég fer að koma mér í það verk á næstu dögum/vikum!
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af peturthorra »

Þetta er erfið spurning. En ég held að ég myndi setja Bioshock í PS3 í fyrsta sætið og svo MGS4 einnig í PS3 í annað sætið.
En svo eru nokkrir leikir þar á eftir: GTA V, F.E.A.R, Borderlands í CO-OP..
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Porta
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 30. Jún 2010 19:19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Porta »

Baldur's Gate II: Shadows of Amn
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af brain »

Engin spurning:

City Of Heroes.
Skjámynd

dragonis
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af dragonis »

Porta skrifaði:Baldur's Gate II: Shadows of Amn
BG2 kemur sterkur inn annars er það Super Metroid klárlega.
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af rickyhien »

Crysis leikirnir
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Moldvarpan »

Ég hef spilað mikið af leikjum og lengi.

Þegar stórt er spurt,, þá kemur aðeins einn leikur upp í huga mér, sem var á sínum tíma ótrúlega skemmtilegur að spila og samfélagið í kringum það.

World of Warcraft!
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af hfwf »

Super Mario Bros 3, Fallout 2, Monkey Island leikirnir, Duke Nukem 3d, Doom 2, flestir leikirnir frá Sierra (Larry, Space-Police Quest t.d), Baldur's gate 2. Master of Orion 1,2, Civ leikirnir(1,2,3), Half-Life, Need for speed 2, því miður hafa nýjustu leikirnir aldrei höfðað nægilega vel til mín, nema kansnki Mass Effect serían, svona til að nefna í fljótu bragði.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af urban »

Football Manager, aðalega vegna þess að þá væri smá séns á að ég læti hann í friði.

Steam vil meina að ég sé búin að spila hann í 4771 tíma síðan að fékk hann (sem að er rugl, ég alttaba útúr leikjum og gleymi þeim síðan yfir heila helgi eða svo margoft)

en annars veit ég hreinlega ekki svarið við þessu, það eru svo rosalega misjafnir leiki sem að maður hefur spilað í gegnum tíðina.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af AntiTrust »

Last of Us, Metal Gear Solid seríuna og Silent Hill 1. Á dimmu kvöldi, með allt slökkt og heimabíóið keyrt ágætlega upp skít ég ennþá í brækurnar við að spila Silent Hill.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Gerbill »

Ætlaði að segja Final Fantasy 7 en ég held að nostalgían sé svo stór partur af honum þannig ég segi Bioshock Infinite
Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Steinman »

Fyrsti Bioshock leikurinn er sennilega sá leikur fyrir mig. Get spilað hann aftur og aftur, sem ég hef gert síðan hann kom út (Notendanafnið mitt er í höfuðið á Dr. Steinman úr leiknum :P). Svo sennilega Final Fantasy 9 og Baldur's Gate.
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 606
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af gotit23 »

Hitman 47 fyrsta leikinn.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Halli25 »

Half Life
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af vesley »

Allir Mass Effect.
Half life 1 og 2
massabon.is
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af vesi »

Heyj flottur þráður! :)
Diablo 2 væri mitt 1.choice
Torchlight 1 og 2 kemur þar strax á eftir.
Fifa og Pes.
Væri svo til að fyrstu COD þ.e. ww2 væru endurútgefnir þá væri ég game í það,
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af urban »

Jú annars væri ég alveg til í að upplifa einn leik alveg upp á nýtt.
HOMM II og III
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Viggi
Tölvutryllir
Póstar: 638
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Viggi »

Segi að sama og vesi fyrir utan fifa og pes :P

Annars the last of us og kingdoms of amalur sem maður kláraði upp til agna.

Alveg möst fyrir þig að tékka á grim dawn vesi ;)
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Mass Effect serían, The Witcher 3 og The last of us.
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Yawnk »

The Last of Us er held ég í fyrsta sæti
Dishonored, Bioshock Infinite, Path of Exile eru einhverjir sem ég gæti nefnt líka
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Black »

Simpsons Hit & Run, Crysis 1 , Skyrim
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af Danni V8 »

GTA V.

Allan daginn.

Ekkert annað.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Póstur af audiophile »

Battlefield 1942
Wolfenstein: Enemy Territory
CoD: World at War
Have spacesuit. Will travel.
Svara