skipta um tungumál á Windows ?

Svara

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

skipta um tungumál á Windows ?

Póstur af w.rooney »

ég var að spá ef að maður fær vél sem er WIn XP og hún er uppsett á dönsku , er þá hægt að skipta um tungumál án þess að setja allt uppá nýtt ?

ATH.. þessi vél er ekki stolin !!

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

hér er íslenskt

http://download.microsoft.com/download/ ... PSETUP.msi


á þessarri síðu áttu að geta valið um öll möguleg tungumál sýnist mér

http://www.microsoft.com/downloads/deta ... laylang=is

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Póstur af w.rooney »

en er engin hætta á þvi að tölvan fari í fokk við þetta, er þessu bara dl-að og svo bara allt í einu annað tungumál komið á tölvuna ?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ekki vill svo til að þú keyptir tölvuna í BT þeir eiga þetta til að setja vitlaus tungumál á windows.
Annars á þetta ekki að rústa neinu,

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég keypti nú einhverntímann GSM síma í BT og hann var á einhverju hrognamáli og ég þurfti að fara með hann til þeirra þegar ég gafst upp á að reyna að finna enskt viðmót ...


þá kom það í ljós að þetta var fyrsti síminn af einhverjum 100 sem þeir keyptu og þeir voru ekki einu sinni með ensku viðmóti :shock: (eða það sögðu þeir allaveganna )

fékk annann síma sem var svo meingallaður að eftir 6 ferðir á verkstæði á 3 mánuðum þá fékk ég loks endurgreitt.

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Póstur af w.rooney »

Pandemic skrifaði:Ekki vill svo til að þú keyptir tölvuna í BT þeir eiga þetta til að setja vitlaus tungumál á windows.
Annars á þetta ekki að rústa neinu,
nei nei , þetta er tölva sem að bróðir minn fékk frá Danmörku og þ.a.l er hún á dönsku og hann var að spyrja mig hvort að þetta væri ekki alveg hægt
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Ég myndi kíkja í Add / Remove Programs og leita eftir Danish language pack eða álíka, og henda honum út.

Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Staða: Ótengdur

Póstur af w.rooney »

MezzUp skrifaði:Ég myndi kíkja í Add / Remove Programs og leita eftir Danish language pack eða álíka, og henda honum út.
amm það er líka hægt að tjekka á þvi.. ég hef ekki sagt honum að prófa það .. en það er hægt að prófa það alveg eins og hitt.. en takk samt..
Svara