Er með til sölu flotta leikjafartölvu sem var keypt í febrúar á þessu ári. Kassinn fylgir með. Nánast ekkert notuð og sér ekki svo mikið sem rykkorn á.
Spekkar:
Stýrikerfi: Windows 10 x64 bit löglegt!
Minni - Ram: 16 gb @ 2133 Ghz DDR4
Örgjafi: Nýjasti Intel Skylake örgjafinn i5 6300HQ @ 2.3 GHz - 3.2 GHz Turbo
Hljóð: Innbyggt 2+1 hljóðkort með öflugum JBL hátölurum og bassakeilu. Dolby heimabíó.
Skjár: 15.4" Full HD 1920x1080 Borderless skjár (engir kantar) LED IPS.
Skjákort: Innbyggt Intel 530 skjáhraðall og Nvidia 960M 2 gb Vram.
Netkort: Þráðlaust 300 mbps netkort.
Geisladrif: Nei
USB: 1x USB 2.0 og 2x USB 3.0
Harðir diskar: 120 gb SSD diskur M2. 1 TB harður diskur @ 7200 snúninga.
Battery: 4 cell
Móðurborð: Lenovo Allsparks leikjamóðurborð.
Vefmyndavél: 720p.
Lyklaborð: Upplýst með rauðum lit og 3 mis björtum stillingum.
Minnisrauf: Já
Ef einhverjar spurningar eru, endilega hafið samband.
Ég á ekki nótuna en get örugglega grafið hana upp og fengið hana útprentaða fyrir kaupanda.
Ef vélin selst á næstunni fylgir með Cyborg FLY 5 stýripinni. (must fyrir Battlefield leikina).
Vélin afhendist með Windows 7 eða 10 (löglegar útgáfur) 64 bita.
Verðhugmynd: 160.000- eða besta boð.
Kveðja.
Lenovo Ideapad Y700 leikjafartölva
-
Höfundur - Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
- Póstar: 69
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 20:32
- Staða: Ótengdur
Lenovo Ideapad Y700 leikjafartölva
CPU: Intel Core i7 6700k - Mobo: Asus Z170 Gaming Pro - GPU: 2x MSI 980ti 6gb SLI - RAM: 16gb Corsair Vengence 2400 - HDD: Corsair Force 3 SSD 120GB - HDD2: WD 3TB - HDD3: Samsung Evo 500gb SSDCPU Cooler: Corsair H115i - CASE: Corsair Graphite 78oT - Panels: 2x Dell U2312HM IPS