Gegnum árin hef ég keypt arduino tölvur sem skiptir tugum , en í öll skiptin sem ég hef ekki keypt original arduino hef ég fengið eitthvað óvandað
dót, pinnar beyglaðir , lóðningar tæpar eða farnar að mynda sambandsleysi .
Mér sýnist þetta clón hafa sömu gæði og original útgáfan auk þess hefur það fleirri pinna . Og kostar 1000kr , samanborið við 8000 kr geinuino hjá miðbæjarradio . Hún virðist vera yfirspekkuð yfir original útgáfuna ef eitthvað .
Ég keypti nokkur eintök fra internetplus15 (seller) á ebay. Og tekur 2 vikur að fá þetta sent .

