Hvað er besta móðurborðið fyrir s478 Northwood ?

Svara

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað er besta móðurborðið fyrir s478 Northwood ?

Póstur af traustis »

Félagi minn ætlar að fá sér nýtt móðurborð . Svona lítur tölvan hans út núna, nema hann er búinn að fá sér eitt Kingston hyperx 512 400mhz. Getið þið ráðlagt honum eitthvað móðurborð sem væri gott fyrir hann, honum er sama hversu mikið það kostar ef það er maaaad :]

p.s. Mér var búið að detta í hug Abit-ic7-max3 , ASUS P4C800-E , MSI 865PE NEO2-PFISR

En hvað segið þið sérfræðingarnir :?:

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég mæli með IC7-MAX3

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég er með Abit IC7-MAX3 og er mjög ánægður með það. Fékk það hjá Hugver á 15.490. Mjög gott verð að mínu mati.

Örugglega betra en MSI borðið og ASUS borðið er líka mun dýrara held ég.

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

ASUS P4C800-E Delux minnir mig að það heiti.

Það er besta móbóið.

Allavega eins og það kemur úr kassanum, kannski gott að gera droop mod
Svara