Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Svara

Höfundur
kengur
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Lau 11. Maí 2013 16:11
Staða: Ótengdur

Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af kengur »

Vitiði um einhvert verkstæði sem að tekur að sér að gera við brotnar spangir á heyrnatólum? Er búinn að hafa samband við hellstu tölvuverslanir landsins varðandi málið en að sjálfsögðu mæla þeir með því að ég kaupi frekar ný heyrnatól. einhverjar hugmyndir?
AMD Ryzen 1700 | 16gb Corsair Vengance 3200mhz | Samsung 840 pro | AMD Radeon Rx 480 | Asus b350 prime plus | Asus 27" MG278Q 1440p 144hz
Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1104
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af Njall_L »

Hvernig heyrnatól eru þetta og hversu illa eru þau brotin? Mynd af brotinu mögulega?
Aðaltölva: Dell Latitude 7480 | i7-7600u | 32GB DDR4 | 1TB SSD | 14"IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX960
Löglegt WinRAR leyfi
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af zedro »

Hvað kosta þessi heyrnartól? Þú ert ekki að fara greiða minna en 5000kr fyrir fiff sem endist bara x lengi.
Þannig ef þetta er ekki high end tól þá get ég ekki mælt með því.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af jonsig »

Ef þetta væri grado headphones þá væri fast viðgerðargjald 10þús og 30ára varahlutaframboð XD

Ef þetta eru flestir aðrir þá ertu screwd nema þú þekkir einhvern með badass 3d prentara , annars er til fyrirtæki sem heitir plastviðgerðir minnir mig sem geta lagað allskonar plast dót , hversu fallegt það verður veit ég ekki :)
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af DabbiGj »

hvernig heyrnartól eru þetta ?
eru sárin á brotinu þannig að þetta passar saman ?
hve vel þarf þetta að líta út ?

machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af machinefart »

best bet er að kaupa nýja spöng. Það fer eftir hvað þú ert með í höndunum hversu einfalt það er - sömuleiðis svo hversu einfalt það sé að skipta þeim út. Þú færð engann til að gera við þetta neitt meira en bara einhver styrking og lím og það mun ekki halda neitt - hvernig er þessi spöng annars? Ef hún er úr plasti þá bara ertu ekki að fara að láta gera við hana myndi ég segja.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Viðgerð á brotinni spöng á heyrnatólum?

Póstur af Xovius »

Lenti einmitt í svipuðu og fiffaði þetta með lími, skrúfum og heppni. Svona þegar ég komst að því að það var ekki séns að fá viðgerð á sanngjörnu verði. Annars er alltaf spurning að reyna að finna einhvern annan með eins heyrnatól sem virka ekki og scavenge'a þau.
Svara