vantar smá hjálp um 9600pro skjákort

Svara

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

vantar smá hjálp um 9600pro skjákort

Póstur af biggi1 »

http://www.beyond3d.com/reviews/sapphir ... ex.php?p=2

er þetta 8000 króna virði?

og ég sá um daginn ansi flotta grein um RAM hérna á spjallinu, ég var að pæla í að hvort það sé til sambærileg grein um skjákort? þá getur maður vitað eitthvað um hvað maður er að kaupa :)
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

9600 línan er svona um það bil (ef hún er það ekki nú þegar) að verða úrelt. En það fer reyndar allt eftir því hvað væntingar þú gerir til þessa skjákorts.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þú getur örugglega spilað alla leiki á þessu, ekkert samt vera að búast við að geta haft þá í hárri upplausn.

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

ja ég er með 9200se skjákort núna, og er nokkuð ánægður með það, eða var þangað til að hl2 kom :roll:

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Færð tæplega betra kort fyrir 8000 kall held ég.
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Hvar er hægt að fá það á 8.000 krónur? Það er þá væntanlega í útlandinu og án VSK, er það ekki?

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

þetta er notað, ég gleimdi að taka það fram :oops:
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Ef þú átt ekkert voðalega mikinn pening og tímir ekki að fá þér 9800Pro eða Geforce 6600 kort þá myndi ég segja að 8000 kall fyrir 9600Pro sé ágætlega sloppið.
Myndi samt reyna að fá það niður í 7k. :P

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

já, hehe ég reyni það
Svara