Hvort minnið ætti ég að taka?

Svara
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvort minnið ætti ég að taka?

Póstur af zaiLex »

2x 512mb ddr400 2-2-2-5

eða

2x 512mb ddr500 2.5-3-3-8

Og virka þessi minni ekki örugglega í dual channel þó þau heiti ekki "dual channel" eitthvað?

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Rev.2 Series
Vörunúmer: MEMD-OCZ400512ELPER2


Minniseiningar: 1x512mb
Latency timing: 2-2-2-5
Kæliplata: Platinum
Minnishraði: 400MHz

Verð: 14.900


Þetta hér með TCCD kubba.. þannig það er miklu betra

Annars er ég er fara selja liklegast

2x512mb Mushkin PC-3500 Level 2
Að sjálfssögðu lífstíðarábyrgð frá Mushkin

Vil fá 25k fyrir þá.

Þeir eru með "BH-5" kubbum og ég hef notað þá með 250mhz 2-2-2-5

[EDIT] Bara svona ef þú hefur áhuga á þeim

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Jú, þau virka í dual channel.

En þessir seinni eru svo miklu betri, hafa TCCD kubba eins og ég sagði áðan.

Átt alveg að geta náð 250mhz 2.5-3-3-7 létt þannig
Meðað við að hinir ná 250mhz með 3-4-4-8
Skjámynd

Höfundur
zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Hvort þeirra er með tccd kubba? Því fyrst sagðir að fyrra minnið væri með það en í seinni póstinum sagðiru að seinna minnið væri með það :twisted:
Semsagt ég ætti frekar að taka seinna minnið?

Og akkuru ertu að selja þessi minni, þú getur varla fengið eikkað betra er það? :?

Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

Já afsakið, það var fyrra

512MB PC-3200 OCZ Platinum EL Rev.2 Series
Vörunúmer: MEMD-OCZ400512ELPER2


Minniseiningar: 1x512mb
Latency timing: 2-2-2-5
Kæliplata: Platinum
Minnishraði: 400MHz

Verð: 14.900



Ég á 2x512mb Kingston Hyperx.. með BH-5 aswell, ég þarf bara eitt kitt sem er 1gb

Ég á 3 kit sem eru 2x512mb ;)

svo 3 kit sem eru 2x256mb
Svara