Hvað er besta chipsetið fyrir amd64 s939 ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Hvað er besta chipsetið fyrir amd64 s939 ?

Póstur af MuGGz »

Ég hef verið að skoða móðurborð á fullu undanfarna daga þar sem ég er að fara fá mér amd64 3500+ s939.

þau móðurborð sem mér lýst best á eru

Abit AV8-3RD EYE

Asus A8V Deluxe 939

Giga-Byte K8NSXP

Bæði abit borðið og asus borðið eru með VIA K8T800 Pro/VT8237 chipset meðann Gigabyte borðið er með Nforce3 chipset

ég hef verið að tala við nokkra spekinga um þetta og eru þeir allir sammála um að Nforce3 chipsetið sé miklu betra heldur en VIA K8T800pro ...

nú spyr ég, hver er ykkar skoðun á þessu máli ? :wink:
Skjámynd

sveik
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 30. Apr 2004 18:32
Staða: Ótengdur

Póstur af sveik »

Mín skoðun er sú að ég held að það hljóti að fara koma NF4 borð en það er búið að seinka þeim aftur og aftur. Sérstaklega NF4 Ultra en það er sagt að þau komi í USA um miðjan Jan. Síðan er ekki ólýklegt að það komi þónokkuð seinna til landsins.

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »

ég var að skoða rewiew á AV8 þar sem það var borið saman við Nforce3 borð og einnig nforce 4

nforce 3 var venjulega ööörlítið hærra (um og undir 1%)
nforce 4 var ekkert að gera neitt mikið eins og maður hélt ... þarf að finna þetta rewiew aftur

ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Staða: Ótengdur

Póstur af ParaNoiD »


Cascade
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cascade »

NF4 er besta chipsettið.

Margir ná 400HTT á ómodduðu borði.


DFI nf4 kemur í janúar, það verður besta borð ever, you just wait and see
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

Gigabyte K8NF-9

hérna er eitt Nforce4 móðuborð ...

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Það er komið Asus SLi Nforce 4 borð í tæknibæ, held ég.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

já það er komið enn ég tými bara ekki 29k í móðuborð :roll:

á meðan abit av8 3rd eye er á 14k
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

nForce3 móðurborðin eru að fá fleiri stig og fps í benchmorkum ...


ótrúlegt, en samt :P

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Er það ekki einhver smávægilegur munur?

Ég myndi halda að nýju eiginleikar nForce4 myndu vera meira virði en einhver smávægilegur performance munur.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

svona til ykkar sem fílið Nforce4 og segið það besta chipsetið ..

hvernig lýst ykkur þá á þetta borð ?

Gigabyte K8NF-9
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

enn önnur spurning ....

Asus A8N-SLI Deluxe

er þetta peninganna virði ? ef maður skyldi gerast klikkaður ... :roll:

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

já ef þú tímir að kaupa 2 x 6800 kort.

Annars ekki

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Þetta væri alveg örugglega ekki peninganna virði, ef þú bíður í nokkra daga gætirðu örugglega sparað þó nokkuð marga þúsundkalla og keypt þér alveg jafn gott borð.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

kristjanm skrifaði:Þetta væri alveg örugglega ekki peninganna virði, ef þú bíður í nokkra daga gætirðu örugglega sparað þó nokkuð marga þúsundkalla og keypt þér alveg jafn gott borð.
einhverrahluta vegna stórefast ég um það ...

enn þetta er tölvubúnaður, sem er alltaf að breytast og þróast, ef ég býð í mánuð segjum það, eftir að það eru komin fleiri Nforce4 borð á markaðinn þá er í vinnslu eitthvað annað chipset, sem á að vera betra og öflugra, og það kemur eftir mánuð og svo bíður maður mánuð eftir því þá kemur eitthvað annað ....

maður getur beðið endalaust í þessum tölvumálum enn alltaf kemur eitthvað nýtt sem slær því sem þú átt við ....

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

MuGGz skrifaði:
kristjanm skrifaði:Þetta væri alveg örugglega ekki peninganna virði, ef þú bíður í nokkra daga gætirðu örugglega sparað þó nokkuð marga þúsundkalla og keypt þér alveg jafn gott borð.
einhverrahluta vegna stórefast ég um það ...

enn þetta er tölvubúnaður, sem er alltaf að breytast og þróast, ef ég býð í mánuð segjum það, eftir að það eru komin fleiri Nforce4 borð á markaðinn þá er í vinnslu eitthvað annað chipset, sem á að vera betra og öflugra, og það kemur eftir mánuð og svo bíður maður mánuð eftir því þá kemur eitthvað annað ....

maður getur beðið endalaust í þessum tölvumálum enn alltaf kemur eitthvað nýtt sem slær því sem þú átt við ....
Já það er alveg rétt, það kemur alltaf eitthvað nýtt og nýtt.

En það breytir því ekki að 30þús fyrir móðurborð er of hátt, sérstaklega þegar þú gætir fengið örugglega svipað móðurborð á næstum hálfvirði kannski viku eða tveimur seinna.

En ekki að það komi mér eitthvað við, endilega eyddu 30þús kallinum þínum í móðurborð. Þú átt örugglega eftir að sjá eftir því þegar það kemur annað nForce 4 móðurborð eftir viku.
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Nforce4 Ultra borðin með SATA2 eru ekki ennþá komin til Íslands er það? Er ekki gott að vera með SATA2 support uppá framtíðina? Getur maður ekki notað venjulegan SATA disk í SATA2 borð? ÞARF maður að hafa tvö skjákort þegar maður er með SLI borð?

ég þarfnast svara :)

hér er eitt nforce4 SATA2 móðurborð t.d.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

sata 2 ertu ekki að meina sata með nqc
Skjámynd

zaiLex
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zaiLex »

Pandemic skrifaði:sata 2 ertu ekki að meina sata með nqc
neibb

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Ég held að SATA 2 muni ekki breyta neinu nema að auka fræðilegu bandvíddina við harða diskinn, en eins og er nýta hörðu diskarnir ekki nema nálægt helming af þeirri bandvídd sem SATA hefur.
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

zaiLex skrifaði:Nforce4 Ultra borðin með SATA2 eru ekki ennþá komin til Íslands er það? Er ekki gott að vera með SATA2 support uppá framtíðina? Getur maður ekki notað venjulegan SATA disk í SATA2 borð? ÞARF maður að hafa tvö skjákort þegar maður er með SLI borð?
Veitekki. Ekkert frekar. Já. Nei.
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

jæja ég er hættur við þetta Asus sli móðurborð .... :roll:

ætla að bíða aðeins með að uppfæra hanga til amd64 3500+ 90nm verður kominn (sé samt hvað hvað ég nenni að bíða lengi :lol:)

þá sjáum við til hvaða Nforce4 móðurborð verða komin þá :wink:

Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Staða: Ótengdur

Póstur af Runar »

Ef ég man rétt þá er ASUS þarna SLI borðið með stuðning fyrir SATA 3GB/s.. sem er í sjálfu sér SATA2.. þar sem venjulegt SATA er með 1.5GB/s..

En ég héld nú að Gigabyte nForce4 borðið sé nú bara fínt.. óþarfi að borga 2falt verð fyrir hluti sem maður mun sennilega ekki nota neitt.. ekki fyrren maður uppfærir næst það er :)
Svara