þau móðurborð sem mér lýst best á eru
Abit AV8-3RD EYE
Asus A8V Deluxe 939
Giga-Byte K8NSXP
Bæði abit borðið og asus borðið eru með VIA K8T800 Pro/VT8237 chipset meðann Gigabyte borðið er með Nforce3 chipset
ég hef verið að tala við nokkra spekinga um þetta og eru þeir allir sammála um að Nforce3 chipsetið sé miklu betra heldur en VIA K8T800pro ...
nú spyr ég, hver er ykkar skoðun á þessu máli ?