Mig er farið að vanta sæmilega pc en það er svo fáránlega mikið að gera hjá mér að ég gef mér aldrei tíma til að lesa mig til um nýlega íhluti. Þess vegna væri ég mjög feginn ef einhverjir hérna nenntu að koma með tillögur.
Ég verð aðallega að nota vélina í almenna skrifstofu vinnslu og eitthvað af photoshop og autocad, en svo ætla ég að kaupa alvöru skjákort (GTX970 eða 980) í hana seint í haust þegar að ég fer aftur að hafa örlítinn tíma fyrir leiki og VR.
Budget er 130 þús (ekki alveg heilagt) án kassa og skjákorts. Ég væri líka alveg til í að borga örlítið meira til að fá allt í sömu verlsun.
Skylake i5/i7 - 16gb minni og amk 256gb SSD væri vinsælt.
P.S. ég vil frekar kaupa nýtt þar sem ég get nýtt allann kostnað og fæ vsk til baka.
Nú vantar mig hjálp við að velja íhluti.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Nú vantar mig hjálp við að velja íhluti.
Verðlöggur alltaf velkomnar.