Útfærla á loftflæði.

Svara

Höfundur
salisali778
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
Staðsetning: þorlákshöfn
Staða: Ótengdur

Útfærla á loftflæði.

Póstur af salisali778 »

Sælir. Èg er að fara setja saman tölvu á næstunni og er mikið búin að vera að pæla í loftflæðis configuration. Er með fractial r 5 turn, corsair h115 og verður væntanlega 980 ti eða pascal gpu. Með hvaða utfærlu á radiator staðsetnigu og viftu uppsetningu mælið þið með. Er að hugsa um að replaca stock viftur úr bæði cpu kælir og cassaviftur fyrir noct viftur.

Kv salisali778
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Útfærla á loftflæði.

Póstur af Alfa »

Nú á ég ekki akkúrat þennan kassa eða þetta vatnskælisett en þó svipað H100i (120mm). Ég myndi persónulega skoða að hafa H115 í toppnum til útblásturs með PULL eða PUSH (skiptir voðalega litlu vanalega). R5 tekur 140mm vatnskælingar í toppinn og reyndar líka að framan og botninn held ég. Ég myndi þó alltaf vilja hafa viftur inn að framan og út af aftan og topp, það er svona default layout-ið með síur í flestum kössum í huga.

Hér eru helling af myndböndum til að styðjast við og fá hugmyndir https://www.youtube.com/results?search_ ... er+cooling
TOW : NZXT H500i PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5600x + NZXT Kraken X52 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : MSI 3080 Gaming X 10GB
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 500GB Crucial M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" 180hz + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 RGB MOU : Glorious Model O
Svara